Hólmsheiðarhlaup UltraForm og Fram 🕺💃
Virkilega gaman að segja frá því að um leið og við fögnum tveggja ára afmæli ultraform.is héldum við okkar fyrsta utanvegahlaup með framiceland sem fór framúr okkar björtustu væntingum.
Við settum hámarksfjölda í 300 mans og óviss hvernig skráning færi í fyrsta hlaupinu þá komust færri að en vildu.
Allt skipulag og umgjörð gekk ótrúlega vel og töluðu margir um hversu vel hlaupið heppnaðist.
Með góðu teymi er svo sannarlega hægt að halda gott partý og það síndum við vel í fyrsta hlaupinu.
Það er klárt mál að hlaupið verður árlegur viðburður hjá okkur og Fram 🤝🤝
Jóna Hildur er mikill snillingur og reynslubolti í skipulagsmálum kringum hlaup og án hennar í okkar teymi hefði umgjörð og skipulag aldrei orðið svona flott (sjá hér mynd af mér og Hildi), Símona lagði mjög mikla vinnu í skipulag og umgjörð og Fram hópurinn frábær í brautinni og uppsetningu brautar (sjá myndir).
Ég er afar þakklátur þeim frábæru styrktaraðilum sem komu að hlaupinu 🙏🙏
————————————
ultraform.is framiceland sportvorur baetiefnabullan garminbudin gg_sport spiran.is hledsla daveandjonsiceland keynatura heilsa.is ...
Það var gaman að taka þátt í 22km Hólmsheiðarhlaupi UltraForms og Fram, eftir vinnu á fimmtudag.
Hlaupa um Reynisvatn og slóða sem ég hef ekki hlaupið áður, seinnihlutinn var að skottast upp á Úlfarsfell tvisvar sinnum, það veitti ekki af þar sem ég átti alveg eftir að skoða útsýnispallinn á toppnum 😅
Með þessari keppni lauk fyrsta þriðjung í æfingaprógramminu fyrir HM í utanvegahlaupum Tælandi í nóvember. Ég viðurkenni það alveg að það hefur tekið mig smá tíma að sætta mig við að fara í keppnir eins þetta hlaup, með þreytta fætur og geta ekki hlaupið af eins mikilli hörku og ég geri þegar ég mæti hvíldur fyrir keppni sem ég hef sett stefnuna á. En þetta er partur af áætluninni, nýta keppnir sumarsins hér heima sem undirbúning fyrir HM í nóvember.
Ég varð í öðru sæti, á palli með flottum hlaupurum. Takk sigurjonernir og þitt fólk fyrir boðið í hlaupið og til hamingju með flott hlaup, massa mikið af útdráttarverðlaunum og flott verðlaun.
.
.
#nikereykjavik #lemoniceland #nettó #nowiceland #hledsla #ggsport #isey_skyr_is #garminbudin #hlaup #cravingíís #reykjavik #undirbúningurfyrirhm #alwaysdoyourbest ...
Fyrsta hlaupið eftir Hengil komið, Hólmsheiðarhlaupið 22K ✅. Lenti í smá tjóni á leiðinni, drepvont en fyndið eftirá og það ætti vonandi ekki að taka of langan tíma að laga. Next up Laugavegur ef allt er orðið gott og svo 112km erlendis í haust.
-
Þetta er my signature pose.
-
Takk kærlega fyrir frábært hlaup sigurjonernir simonavarei og allir aðrir sem komu að þessu, þetta verður klárlega á planinu árlega! ...
What a day, what a run! 🏃♂️ Can't thank ultraform.is sigurjonernir simonavarei and others who organised and held the 22km trail run "Hólmsheiðarhlaup" yesterday enough but we had a blast! 🙏💯
I surprised myself with a very solid performance in the hilly terrain, clocking CRs on Strava throughout the course so the body must be in good shape, I guess 😅
22.5 km, 650m climbed and a time of 1h 31 minutes with the whole thing 💥👌
Now a well needed rest today before we're back on it this weekend 👊😎
#garminbudin #garminiceland #hleðsla #hledsla #triverslun #becube #onrunning #runonclouds #2xu #sportvorur #greenfiticeland #samstarf #triathlon #trilife #swimbikerun #trails #hilly #running ...
Tvö ár síðan við fórum síðast í æfingaferð í Landmannalaugar með Laugavegshóp Náttúruhlaupa. Var nýlega búin að komast að því að ég væri ólétt og um þetta leyti var ógleði og þreyta byrjuð að stigmagnast 😫 Nú er aftur komið að sömu æfingaferð með hópnum á laugardaginn 🙏 og aðeins 2 vikur í laugavegurultra 🎉
📸 natturuhlaupin
‧
‧
‧
#náttúruhlaup #natturuhlaup #66north #66north #natturuhlaup #náttúruhlaup #trailrunningiceland #runninginiceland #trailrunning #ultrarunner #ultrarunning #laugavegurultra ...
It's fun to get New stuff but I would not recomend to set them up day before race. Last night vent into How to transfer courses from Strava to Garmin I guessed I was to focust on how the 1030 worked but 1040 has a brand new look and navigation 🙂 I am getting old 😉 #cyclingwestfjords #arnawfwc ...
Icelandic Champion again at Olympic Distance at Laugarvatn! 🏆
Tough conditions in the water with temperatures between 8-10°C made me struggle with power on the bike for the first 40 minutes 🥶 but I'm satisfied with the effort nonetheless 💯
Now some easy training until a 22km trail competition hosted by ultraform.is on Thursday 👊😎
#garminiceland #garminbudin #sportvorur #2xu #onrunning #runonclouds #hledsla #hleðsla #triverslun #teamcubeiceland #greenfiticeland #samstarf #becube ...
Takk garminbudin þessi kemur sér vel í #arnawfwc verður keyrður 15 tíma á dag næstu daga 🙂 #cyclingwestfjords #garminiceland #garminbudin #westfjordwaychallenge ...
Einn að gera erfiða hluti…. Elska það
-
“Knowledge is found through suffering” -David Goggins ...
Moving along…
The moment after you wake up in your tent in freezing temperatures, had your breakfast and 10min into the hike your body starts to come to life with all the emotions that go with it. One of the special feeling I don’t get anywhere else.
#iceland #66north #hrutfjallstindar #hiking #climbing #camping #glaciertent #tent #glaciertraverse #mountaineering #joy #specialfeeling #mountainphotography #lifegoeson ...
The EWS round 2 race at Petzen/Jamnica was a wild one with 2 suuuper long, steep and techy stages at Petzen and then 3 wild stages in the forests of Jamnica with sketchy roots and burning hot climbs 🙌🏻 The biggest stage of the race was 6,1km and had a drop of 1088m 👊🏻 For me it was all about having as much fun as possible and of course try to improve, ended up in 144th place out of 164 in the Pro Men class, happy with the results and finishing with no crashes and no mechanicals 💪🏻 Love having my besties along for this trip, made the whole experience so much better ❤️ Next up we have some roadtripping to do over to the third EWS round at Val di Fassa, Italy, so lots more to come…
•
•
#enduroracingeurotrip22 #eurotrip #camper #family #enduroracing #ews #enduroworldseries #austria #slovenia #petzen #ewspetzenjamnica #indiecampers #livelife #lovingit #cintamani #garminbudin #kuldinet #hfa #hri #utisport #giantbicycles #whatarace ...