AIS og VHF talstöð

Garmin AIS búnaður og VHF talstöð eru nú á frábæru verði hjá okkur.

AIS 600 tækið er mjög auðvelt í uppsetningu því það tengist beint við VHF loftnet talstöðvar
og því þarf ekki viðbótar VHF loftnet.
GPS loftnet fylgir með og er með öllum festingum og kapli.
AIS 600 er í sterkbyggðum kassa sem er vatnsheldur (IPX7 – 1 meter í 30 mín)
Hægt að tengja við bæði 12V og 24V rafkerfi.

VHF talstöðin er vatnsheld og með stórum og góðum skjá

Þennan pakka bjóðum við nú á 194.800 með VSK