EarPro EP3 heyrnartappar fyrir skotveiðimenn

Surefire þróaði EP3 heyrnartappana fyrir bandaríska herinn. EP3 dempar skothvelli án þess að loka á alla heyrn. Menn geta því haldið uppi samræðum með heyrnartappana og hleypt af byssum án þess að hvellurinn verði ærandi. Að sjálfsögðu hentar EP3 líka við aðrar sambærilegar aðstæður.

EP3 heyrnartapparnir eru úr mjúku plastefni (ofnæmisprófuðu polymer) og þannig í laginu að þeir skorðast mjög vel í eyranu og haldast alveg kyrrir.

Leave a Comment