Approach Golftækið komið

Approach GPS goltækin frá Garmin eru komin í sölu hjá okkur. Þrjár tegundir eru í boði, þar af eitt úr.
Íslenskir golfvellir fylgja með tækjunum. Til að byrja með verða um 15 golfvellir í boði. Einnig eru innbyggðir í tækinu yfir 7.100 golfvellir í Evrópu og er sífellt verið að bæta við.
Einnig er hægt að fá golfvelli fyrir N-Ameríku.

Öll tækin eru komin á síðuna okkar, einnig er hægt að sjá G3 og G5 golftækin hér : Approach Golftæki