Forerunner 210

Nýtt hlaupaúr er komið í hús, Forerunner 210. Þetta er ný útgáfa af FR110 úrinu. Nýir eiginleikar eru að hægt er að velja raunhraða og meðalhraða. þá er hægt að setja upp hlaup/hvíldar æfingaráætlun. Forerunner 210 er hægt að tengja við ANT+ tæki.
Frábært úr sem er nett og auðvelt í notkun.