Hundatækið Astro 320 m/DC 50 er komið.

Sérhæfð ferilvöktun sporthunda

  • Allt að 15km drægni með VHF stálloftneti sem tengist við DC™ 50 (styttra loftnet fylgir fyrir minni hunda)
  • Rafhlaðan í Astro 320 endist 20% lengur með DC 50 en í eldri tegundum, að auki geymist rafhleðsla fyrir neyðarstillingu.
  • Fylgstu með allt að 10 hundum í senn (með því að bæta við fleiri hundaólum)
  • Öflugur móttakari, GPS og GLONASS
  • Bættu við kortum til að tækið nýtist enn betur.
Nánar um tækið hér : Astro 320 m/DC 50