Íslandskort 2014

Íslandskort 2014

Vörunr: M14-00450-00

Verð: 12.900 ISK

 

Landakort fyrir Garmin GPS tæki með leiðsöguhæfum vegakortum um allt land ásamt götukorti af bæjarfélögum með heimilisföngum,
40.000 örnefnum, yfir 6.000 áhugverðum stöðum, landlíkani (DEM) og hæðarlínum með 20 metra millibili.

Vektorkort af Íslandi með landlíkani (DEM), 20 metra hæðarlínum, vatnafari, þjóðvegum, fjallaslóðum, göngustígum, gönguleiðum, örnefnum, skálum, tjaldsvæðum, sundlaugum og miklu meira.

Einnig er götukort af öllum bæjarfélögum með heimilisföngum ásamt upplýsingum um veghraða (virkar með nýrri leiðsögutækjum).

Vegir eru leiðsöguhæfir í PC og Apple tölvum og þar til gerðum Garmin tækjum.

Meðfylgjandi eru forritin MapSource, Basecamp og nRoute.
· Með MapSource er kortið aflæst í PC tölvu.
· Basecamp er til að vinna með notendagögn og er hægt að skoða kortið í þrívíddarham.
· nRoute er til að keyra eftir kortinu í PC tölvu.

Kortagögn eru varin með læsingu sem einungis er hægt að opna á móti einu Garmin tæki eftir að notandi er búin að skrá sig á kortasíðunni www.garmin.is/kort

Staðsetning örnefna á GPS Kortinu (alls um 40.000 örnefni) miðast við staðsetningu texta á PRENTUÐUM kortum Landmælinga Íslands í mælikvarða 1:50.000. Staðsetning í GPS Kortunum endurspeglar því í mörgum tilfellum ekki raunverulega staðsetningu örnefnanna.
Útgefandi er ekki undir neinum kringumstæðum ábyrgur fyrir tjóni sem kann að hljótast af notkun GPS Korts.

Útgefandi er stöðugt að leiðrétta þetta og ef notandi rekst á villur í kortinu eða vill koma fram athugasemdum, þá er hægt að tilkynna slíkt á til Samsýn ehf

 

Helstu breytingar frá síðustu útgáfu (2012) eru :

 

 • Fjöldi vega 2012:  54.191              Lengd vega 2012:            28.314 km
 • Fjöldi vega 2014:  58.081             Lengd vega 2014             28.586 km

 

 • Ýmsar lagfæringar, leiðréttingar og endurskoðun á hraða, leiðarbestun og vegnúmerum, viðbætur við slóða og heimreiðar.
 • Akreinaleiðbeiningar,  Höfuðborgarsvæðið og Akureyri.
 • Bílastæði og heimkeyrslur. Reykjavík kárað , síðast var búið með vesturbæ og austurbæ
 • Botnlangar. Lang flestir komnir inn
 • Nýjir vegir.

Bílastæði og heimkeyrslur,  Reykjavík (sbr ofan)

Einnig er verið að ná heimkeyrslum  aðbæjum og sumarbústöðum

Byrjað var á suðurlandi

Gönguleiðir : 

 • Fjöldi 2012:             524                    Lengd 2012:       2145 km
 • Fjöldi 2014:         44995                   Lengd 2014:       4153 km
 • Stígar í þéttbýli,  Reykjavík (með Heiðmörk, Elliðadalur, Öskjuhlíð) og Akureyri
 • Þingvellir, Esjuhlíðar,  Mosfellsbæ ,  Kaldársel,  Heiðmörk, Hvaleyrarvatn

Áhugaverðir staðir :

POI:                    

 • Fjöldi 2012:        4724    
 • Fjöldi 2014         6221

Punktasafnið hefur verið endurskipulagt þannig og flokkaskipting sennilega ekki sú sama
Nýtt: Sorpa, grenndargámar, brýr , slökkvilið,  björgunarsveitir.

Hús:

 • Í útgáfu fyrir nýrri tæki (NT)eru bætt frá fyrri útgáfu nákvæmar útlínur húsa.

Örnefni:

Örnefni flákar

Fjöldi 2012:         2356

Fjöldi 2014:         27065

Örnefni linur

Fjöldi 2012:         28187

Fjöldi 2014:         37655

Örnefni punktar

Fjöldi 2012:         5264

Fjöldi 2014:       6053

Mannvirkja punktar

Fjöldi 2012:         12623

Fjöldi 2013:         13270

Vatnafar:            Lagfært vatnafar,  vötn og ár

 Hæðarlínur:      Lagfærðar hæðarlínur samkvæmt  IS50V

Hæðarlíkan:      Lagfært hæðarlíkan samkvæmt IS50v

Strandlínur:       Lagfærð strandlína

 

Svæði: 

Garðar                 Fjoldi 2012:         65           Fjöldi 2014:         107

Heilmikið bæst við, kirkjugarðar úti á landi, íþróttasvæði

 

Golfsvæði          NÝTT

                               

Íþróttasvæði                     Fjoldi 2012:         7             Fjöldi 2014:         1946

                                               Ýmir vellir,  sparkvellir, bæst við

 

Manngerð svæði (Flugvellir)    Fjoldi 2012:         14           Fjöldi 2014:         83

Bætt við úr IS50v (áður reykjavík, keflavík , akureyri)

 

Sumarhúsasvæði:                          Fjoldi 2012:         182         Fjöldi 2014:         230

 

Lagnir;  Rafmagnslínur LV og hitaveitulagnir OR, Nesjavöllum.

 

Friðlýst svæði (línur):                 Fjöldi 2014:         83