Nýtt GPS hlaupaúr – einfalt en öflugt !

GPS hlaupaúr sem er einfalt í notkun einnig með snjallsímatilkynningum.

  • Mælir vegalengd, pace, púls¹ og  kaloríubrennslu
  • Deildu samstundis hlaupinu þínu eða almennri hreyfingu² fyrir vini, fjölskyldu eða á samfélagsmiðlum með því að tengja samhæfðan síma með Bluetooth-smart í Garmin Connect™ appið
  • Almenn hreyfing³ skráir skrefafjölda og brennslu og hvetur þig til að hreyfa þig meira yfir daginn.
  • Allt að 10 klst ending á rafhlöðu með GPS eða 10 vikur sem daglegur skrefateljari og úr
  • Vistaðu hlaup eða aðra daglega hreyfingu á  Garmin Connect™

 

Nánar hér : Forerunner 25