Taktu ARVA Touring eyrnabandið með þér í leiðangurinn. Í eyrnabandinu er flísefni sem heldur á þér hita þegar þú hvílir þig. Eyrnabandið andar einnig mjög vel og er frábært þegar þú ert á fullu. Eyrnabandið er hannað og saumað í Frakklandi, er 105mm breitt og hentar einstaklega vel fyrir fjallamennsku og hlaup.
Teygjanlegt efni
Þægilegt og teygjanlegt, passar á hvern sem er.
Flísefni
Flísefni er innan á eyrnabandinu. Það er mjúkt, þægilegt og heldur á þér hita.
Tæknilegt
Fullkomið jafnvægi milli hita og öndunar. Eyrnabandið er jafn öflugt á æfingu og í hvíld.