ARVA Sjúkrataska – Lite Explorer

3.900 kr.

Létt og lítil sjúkrataska sem hentar vel í stutt ferðalög.

Á lager

Vörunúmer: SAFAKSMAL Vöruflokkur

Lýsing

EXPLORER LITE sjúkrataskan er hönnuð fyrir göngu- og skíðafólk og innheldur allt það helsta til að búa um minni sár. Það er allt til staðar í töskunni til að búa um og þrífa litla skurði, sár og brunasár.

 

Tvö hólf

A well-organized first aid kit is important for quick and efficient care. The compartments are labeled by type of injury or wound to treat.

MOLESKIN plástrar

Áhrifaríkir til að vernda viðkvæm svæði. Leggjast þétt upp að húðinni og minnka erting. Henta vel á erfið svæði.

Handfang

Handfangið er saumað ofan á töskuna þannig auðvelt er að festa hana við eitthvað annað.

Lítil og nett

Þessi sjúkrataska er lítil, nett og fyrirferðalítil. Þannig þú getur alltaf tekið hana með.

Þyngd

 • 100 g

Innihald

 • 4 sterile compresses plástrar, 5cm x 5cm
 • 1 grisja, 5cm
 • 1 plástur, 2.5cm x 2.5cm
 • 1 skæri
 • 1 nlæa
 • 14 Moleskin plástrar
 • 5 plástrar, 2.5cm x 7.5cm
 • 3 heftiplástrar
 • 5 plástrar á hnúa
 • 1 leiðbeiningabæklingur
 • Stærð: 13cm x 10cm x 5cm
 • 2 hólf
 • Handfang
 • Lykkja