Göngustafir – Haute Route Carbon

9.900 kr.

Haute Route Carbon göngustafirnir eru í tveimur hlutum sem hægt er að renna saman og gera stafina þannig stutta og meðfærilega. Þeir eru með góðu gripi og gúmmi tappa á endann sem gott er að nota þegar snjór er lítill eða enginn. Með stöfunum koma líka plast hringir/skálar til að setja á þá til að gefa þeim flot þegar snjór er mikill.

Tveir stafir í pakka.

Smelltu á mynd/valkost fyrir verð

Vörunúmer: LKHROUTECV1 Vöruflokkur

Lýsing

  • 2x carbon stafir í tveimur hlutum – stillanlegir
  • Lengd:
    • 100-145cm
    • 85cm samanbrotnir
  • Speedlock læsingar
  • Langt og gott grip til að halda í
  • Plast hringir/skálar til að nota í snjó