Lýsing
- Lýsing
- Tækniupplýsingar
- Aukahlutir
Umhverfisvænir bakpokar
Calgary 26 bakpokarnir voru hannaðir af ARVA og Picture Organic Clothing með það markmið í huga að gera umhverfisvænan poka. Pokinn er gerður úr endurunnum pólýester efnum sem gefa ekkert eftir hvað varðar gæði. Rúlla þarf lokinu til að opna pokann að ofan og hægt er að loka því á tvo vegu – einnig er hægt að stækka það til að stækka geymsluplássið um 4L. Mittisbeltið gerir pokann mjög stöðugan, jafnvel við erfiðar aðstæður en hægt er að fjarlægja það fyrir léttari ferðir.
Pokinn getur borið skíði, snjóbretti, ísexi og er er kjörinn í vetrarsport. Gott aðgengi er að öryggisbúnaði í hólfi fremst á bakpokanum.

Hvernig er endurunnið pólýester frábrugðið venjulegu pólýester?
Það er umhverfisvænna að endurvinna pólýester heldur en að framleiða það frá grunni. Endurunnið pólýester heldur sömu gæðum og venjulegt pólýester hvað varðar styrk og endingu og hefur minni áhrif á umhverfið.
Er endurunnið pólýester betra?
1. Endurunnið pólýester þarfnast engrar olíu í framleiðslu og stuðlar því að smærra kolefnisfótspori.
2. Við framleiðslu á endurunnu pólýester er losun CO2 fjórfalt minni heldur en við framleiðslu á venjulegu pólýester.
3. Endurvinnsla á plastafurðum stuðlar að betri nýtingu á auðlindum okkar.


Mittisbeltið
Sér hólf fyrir öryggisbúnað


Hitamótuð bakplata
Pláss fyrir vatnsslöngu


Lykkjukeðja
Umhverfisvæn hönnun meðPICTURE ORGANIC CLOTHING

Þyngd
- 1020 g
Eiginleikar
- 30cm x 60cm x 20 cm
- Stórt 26L geymslupláss sem hægt er að stækka í 30L með því að rúlla út lokinu.
- Mittisbelti með einum stórum vasa og tveimur lykkjum sem hægt er að fjarlægja.
- Lykkja fyrir ísexi.
- Festingar fyrir skíði.
- Festingar fyrir snjóbretti.
- Samhæft hjálmafestingu frá ARVA.
- Lykkjukeðja.
- Sér vasi fyrir öryggisbúnað.
- Samhæft mörgum vatnsslöngum og pokum.
- Hitamótuð bakplata með Picture Organic Clothing merki.
- 48cm löng bakplata.
- Sér vasi fyrir verðmæti.
- Pláss fyrir 15” fartölvu.
- Ól yfir bringu með öryggisflautu.
- Efni: 300D pólýester og 150D pólýester fóðrun, bæði unnin úr endurunnu plasti.
- YKK rennilásar.
Tengdar vörur
-
19.900 kr. – 24.900 kr. ARVA Rescuer bakpoki
Veldu kosti