ARVA Bakpoki Freerando 28L

14.900 kr.

  • Grár/Rauður
  • Svartur/Blár
  • Svartur/Grænn
Hreinsa
Vörunúmer: Á ekki við Vöruflokkur

Lýsing

Freerando 28L er bakpoki fyrir freeride og skíða ferðir, þessi bakpoki er sérstaklega hannaður fyrir þá sem eru að leitast eftir því að skíða út fyrir hefðbundna staði og á ótroðnum slóðum. Það fylgir með bakpokanum ýmsar festingar og ólar sem hægt er að notast til að festa hina ýmsu hluti og búnað á pokann. Bakpokinn er úr léttu efni, það er sérstakt auka hólf á pokanum fyrir öryggisbúnað, verðmæti og auka dót.

Stærð bakpoka: 28 L
Þyngd: 1150 g eða 1.150 kg
Efni: Nylon 210 D, Polyester 450D
3 litir: Svartur/Blár og Svartur/Grænn og Grár/Rauður
Belti: Anatomical with quick draws holder and pocket
Hólf fyrir öryggisbúnað: Já, Quick access
Höldur: Skíði/Bretti/öxi
Möguleiki að tengja vatnsbrúsa leiðslu:
Auka: Hólf fyrir skíðagleraugu