ARVA Tilboðs þrenning PRO

67.700 kr. 46.400 kr.

Öflugur tilboðspakki – frábær fyrir lengra komna !
Hin heilaga þrenning sem skylda er að hafa á fjöllum í vetrarsporti.

Heiti vöru Magn

ARVA NEO+ Snjóflóðaýlir

NEO+ er frábær snjóflóðaýlir, hvort sem er fyrir atvinnumenn eða þá sem hafa áhuga á að vera á fjöllum sér til ábægju. Hann er með langa drægni, bíður uppá marga eiginleika sem hjálpa til við leit og er einfaldur í notkun.

Á lager

1

ARVA Stöng 2.4m ALP

Í boði sem biðpöntun (only 1 left in stock)

1

ARVA skófla - Snow Plume

Á lager   

1

Í boði sem biðpöntun

Lýsing

Neo+ snjóflóðaýlirinn er hraðvirkur, langdrægur og einfaldur ýlir sem hentar bæði leikmönnum sem björgunarsveitafólki.

Plume skóflan er mjög létt (380 gr.) en strerk með carbon/fiber skafti

ALP 2.4 m. stöngin er 210 grömm og 11mm sver. Gott grip með þægilegri læsingu.

.