ARVA AXIO snjóflóðaýlir

49.900 kr.

Both analog and digital, the AXIO transceiver is packed full of technology for rescue professionals and demanding users.

Á lager   

Síminn Pay Léttkaup
kr/mán
(m.v. mán)

mán.

Miðað við greiðslur á % vöxtum.

Aðeins % lántökugjald og kr. færslugjald á mánuði.

Árleg hlutfallstala kostnaðar: %.

Heildarkostnaður: kr.

Vörunúmer: ARNIAXIO Vöruflokkur

Lýsing

AXIO er einn fullkomnasti ýlirinn frá Arva og er hannaður með hörðustu notendur í huga. Breidd leitarsvæðis er 60m og er þetta fyrsti ýlirinn sem notast við Þrívíða leitartækni (3D isotech tækni), þannig að leitarsvæðið er eins og kúla í staðin fyrir flatur hringur, og notar hann öll loftnetin í einu. Þriðja loftnetinu er flett niður þegar ýlirinn er settur í leit, og er þetta loftnet mun lengra en á öðrum ýlum.

lOFTNET
 • 3
EIGINLEIKAR
 • Signal: Digital og Analog
 • Breidd leitarsvæðis: 60m
 • Sjálfsprófun: OK
 • Merkir staðsetningu: OK
 • Segir til um fjölda þeirra sem eru grafnir: 5+
 • Tíðniprófun: Já
 
 
 
 • Fer aftur yfir á sendingu: Hreyfiskynjari
 • Truflanavörn: Já
 • U-beygju aðvörun: Já
 • Uppfæranlegur: Já
 • Biðstaða: Já
 • Skipulagning: Já
Biðstaða
 

Ýlir í biðstöðu er hvorki að senda né taka á móti. Þetta gerir viðkomandi kleift að vinna á flóðasvæðinu án þess að trufla leitina hjá öðrum. Ef að viðkomandi lendir í snjóflóði með ýlinn í biðstöðu, þá fer ýlirinn sjálkrafa í sendingu.

Skipulagning
 

Með þessum möguleika getur þú skipulagt og valið hvaða einstakling þú vilt fyrst leita af og einnig deilt milli leitaraðila hver á að leita af hverjum. Ýlirinn skilgreini ekki hvaða ýlir tilheyrir hvaða einstakling, heldur sýnir hann fjarlægði í ýla sem eru að senda frá sér og er þannig hægt að hagræða leit eftir því.

ANALOG
 
Hægt að velja um digital eða analog notkun