Lýsing
- Lýsing
- Tækniupplýsingar
- Aukahlutir
Öflugur
Neo Pro ýlirinn er sá flottasti frá Arva. Hann inniheldur alla helstu eiginleika fyrir atvinnumenn eins og analog mode, standby mode og skroll til að staðsetja réttu manneskjuna í snjóflóði. Auðveldur í uppsetningu, notar „+“ og „-“ til að breyta. Neo Pro fylgir hulstur.
Þyngd
240g (með rafhlöðum)
Eiginleikar
- Breidd leitarsvæðis: 70m
- Group check: Já
- Merkir staðsetningu: Já
- Segir til um fjölda þeirra sem grafnir eru: 4+
- 3 loftnet
- Fljótur að reikna merki og vísa leið
- Auto-test: Prófun á sendingu, móttöku og staða á rafhlöðu: Já
- Baklýsing á skjá: Já
- Fer til baka á sendingu: Já, hreyfiskynjari
- Truflanavörn: Já
- U-beygju aðvörun: Já
- Standby mode (tækið í bið á meðan þú mokar): Já
- Analog mode: Já
- Hægt að fletta á milli grafinna merkja.
70M breitt leitarsvæði
Bandbreidd ýlisinns helst í hendur við breidd leitarsvæðisins sem ýlirinn nær yfir þegar leitað er að öðrum ýlum. Þessar upplýsingar eru oft notaðar þegar bera þarf saman ýla.
Þyngd
240g (með rafhlöðum)
Eiginleikar
- Breidd leitarsvæðis: 70m
- Group check: Já
- Merkir staðsetningu: Já
- Segir til um fjölda þeirra sem grafnir eru: 4+
- 3 loftnet
- Fljótur að reikna merki og vísa leið
- Auto-test: Prófun á sendingu, móttöku og staða á rafhlöðu: Já
- Baklýsing á skjá: Já
- Fer til baka á sendingu: Já, hreyfiskynjari
- Truflanavörn: Já
- U-beygju aðvörun: Já
- Standby mode (tækið í bið á meðan þú mokar): Já
- Analog mode: Já
- Hægt að fletta á milli grafinna merkja.