ARVA NEO+ Snjóflóðaýlir

44.900 kr.

NEO+ er frábær snjóflóðaýlir, hvort sem er fyrir atvinnumenn eða þá sem hafa áhuga á að vera á fjöllum sér til ábægju. Hann er með langa drægni, bíður uppá marga eiginleika sem hjálpa til við leit og er einfaldur í notkun.

Á lager

Vörunúmer: ARNINEO3 Vöruflokkur

Lýsing

Þessi ýlir er með gríðarlega drægni sem gerir þér kleift að leita svæði sem er 70m að breidd. Hann er með hreyfiskynjara sem setur ýlinn sjálfkrafa aftur í leit eftir ákveðin tíma af hreyfingarleysi og kemur með hulstri sem hægt er að hafa ýlinn í, þó að hann sé í leitarham. Hulstrið heldu ýlinum föstum og ver leitartakkan svo að ýlirinn fari ekki óvart í leitarham.

Hulstur fylgir með

loftnet
 • 3
eiginleikar
 • Merki: Digital
 • Breidd leitarsvæðis: 70m
 • Prófun á sendingu, móttöku og staða á rafhlöðu: Já
 • Hóp prófun: Já
 • Merkir staðsetningu: Já
 • Segir til um fjölda þeirra sem grafnir eru: 4+
 
 
 
 • Tíðniprófun: Já
 • Fer til baka á sendingu: Já, hreyfiskynjari
 • Truflanavörn: Já
 • U-beygju aðvörun: Já
70M breitt leitarsvæði
 
 
Bandbreidd ýlisinns helst í hendur við breidd leitarsvæðisins sem ýlirinn nær yfir þegar leitað er að öðrum ýlum. Þessar upplýsingar eru oft notaðar þegar bera þarf saman ýla.

Þér gæti einnig líkað við…