ARVA PRO-W snjóflóðaýlir

44.900 kr. 29.900 kr.

Á lager   

Vörunúmer: ARNIPROW Vöruflokkur ,

Lýsing

Flaggskip snjóflóðaýla frá ARVA, bæði analog og digital með innbyggðum rafeindaáttavita.
Fer Sjálfkrafa á sendingu ef engin hreyfing er á þér (ef annað snjóflóð kemur). Þrátt fyrir alla eiginleikana þá er hann einfaldur í notkun.
W-Link tenging talar við aðra ýla með sömu eiginleika. Ef þú merkir stað þá hætta aðrir ýlar að leita þar og færa sig yfir á næst sterkasta merkið eftir það.
PRO-W lætur þig vita ef þú ert að stefna í öfuga átt (U-turn alarm).