Lýsing
- Lýsing
- Tækniupplýsingar
- Aukahlutir
Byltingarkenndur
Calgary 18 Reactor snjóflóðabakpokinn inniheldur nýjustu tækni og er umhverfisvænn í framleiðslu. ARVA tók allt framleiðsluferlið sitt í gegn til að framleiða fyrsta umhverfisvæna snjóflóðabakpokann á markaðinum. Bakpokinn er að mestu gerður úr endurunnum efnum og er framleiddur í Frakklandi.
Low Profile tæknin var hönnuð sérstaklega fyrir þennan bakpoka. Hún býður upp á mikið geymslupláss og bakpokinn leggst þétt að líkamanum til að hann hefti ekki hreyfigetu. Bakpokinn er léttur, þéttbyggður og hannaður fyrir fólk á öllum aldri. Hann er með sérstakt geymsluhólf fyrir öryggisbúnað, vasa fyrir gleraugu, ísaxarfestingar og festingar fyrir skíði og snjóbretti.
ATH! Hylki fylgir ekki með.
Low Profile
A-laga skíðafesting
Vasi fyrir neyðarhandfang
Hitamótuð bakplata
3D-Fit
Sér hólf fyrir öryggisbúnað
Við vitum að viðbragðstími skiptir máli þegar slysin gerast. Þess vegna er sér hólf fremst á pokanum fyrir skóflu og leitarstöng.
Reactor öryggiskerfið
Þyngd
- 1780g
Eiginleikar
- 30cm x 55cm x 18cm
- Rýmd: 18L.
- ARVA REACTOR loftpúðar.
- LOW PROFILE tækni.
- Kemst í aðal hólfið að framan.
- Mittisbelti
- Festing fyrir ísöxi.
Eiginleikar
- A-laga burðarkerfi fyrir skíði.
- Samhæfur hjálmafestingu frá ARVA.
- Sér vasi fyrir öryggisbúnað.
- Sér vasi fyrir gleraugu og verðmæti.
- 3-in-1 3D-Fit axlarólar.
- Vatnsþolin, 50cm hitamótuð bakplata.
- Neyðarflauta.
Fyrsti umhverfisvæni snjóflóðabakpokinn
Þyngd
- 1780g
Eiginleikar
- 30cm x 55cm x 18cm
- Rýmd: 18L.
- ARVA REACTOR loftpúðar.
- LOW PROFILE tækni.
- Kemst í aðal hólfið að framan.
- Mittisbelti
- Festing fyrir ísöxi.
Eiginleikar
- A-laga burðarkerfi fyrir skíði.
- Samhæfur hjálmafestingu frá ARVA.
- Sér vasi fyrir öryggisbúnað.
- Sér vasi fyrir gleraugu og verðmæti.
- 3-in-1 3D-Fit axlarólar.
- Vatnsþolin, 50cm hitamótuð bakplata.
- Neyðarflauta.
Tengdar vörur
-
17.000 kr. ARVA Stálflaska
Setja í körfu