Gríma Defender Pro Grá+ filter
1.743 kr.
Defender Pro gríman verndar þig fyrir mengun, frjói og fleiru ásamt því að vera þægileg. Defender Pro gríman er þriggja laga og er ysta lagið úr pólýester (spunbound non-woven polypropylene) og nanofiber og fangar 95% agna af stærð PM2.5 og PM0.3. Innra lagið er hannað fyrir þægindi og virkar sem auka sía. Grímunar má þvo og nota oft, eru með MERV 16 staðal og hægt er að skipta um filter til að halda virkni grímunnar sem bestri.
Þvottur á grímum:
Við mælum með því að handþvo grímurnar með sápu og hengja þær til þerris.
Grímurnar þola 40-50 þvotta í vél, en það fer eftir prógrammi.
Notið lágan hita, lágan snúning og milt prógram. Ekki nota klór. Má þurrka við lágan hita. Ekki strauja.
Þvottur á filter:
Það má þvo filtera en við mælum frekar með því að spritta þá vel í staðinn fyrir að þvo þá. Það má þvo þá allt að 25 sinnum áður en þeir fara að missa getu. Skipta skal um filter ef að þeir verða skítugir, skemmast eða erfitt sé að anda í gegnum þá.
Á lager