Heyrnatól Þráðlaus Aeropex

29.900 kr.

Aeropex tekur beinleiðni tæknina á næsta stig og gerir tónlistahlustun en betri án þess að setja heyrnatól inní eyrun. Með PremiumPitch 2.0+ og réttri staðsetningu á kinnbeinunum færðu betri bassa, hærra hljóð og minni titring. Aeropex sameinar notagildi, þægindi, endingu, öryggi og hljóðgæði.

Smelltu á mynd/valkost fyrir verð

 • Dökkgrár
 • Ljósgrár
Síminn Pay Léttkaup
kr/mán
(m.v. mán)

mán.

Miðað við greiðslur á % vöxtum.

Aðeins % lántökugjald og kr. færslugjald á mánuði.

Árleg hlutfallstala kostnaðar: %.

Heildarkostnaður: kr.

Vörunúmer: Á ekki við Vöruflokkur ,

Lýsing

 • Beinleiðni tæknin leiðir tónlist í gegnum kinnbeinin og heldur þannig eyrunum opnum svo að þú heyrir umhverfishljóð.
 • Léttustu beinleiðni heyrnatól til þessa og er rétt um 26gr á þyngd.
 • 8 klst. rafhlöðuending fyrir tónlist, símtöl, hljóðbækur og hlaðvarp. 10 daga rafhlöðuending í biðstöðu.
 • Titanium hönnun sér til þess að þau passi vel og séu þægileg og stöðug allan daginn.
 • IP 67 vatns- og rykheldni og henta vel fyrir erfiðar æfingar og erfið veðurskilyrði.
 • Bluetooth v5.0 gefur góða tengingu upp að 10 metrum.
 • PremiumPitch 2.0+ gefur þér dýpra, betra og hærra hljóð í stereo.
 • Sendirinn er betur staðsettur en á fyrri týpum sem minnkar titring og eykur hljóðgæði.
 • OpenFit™ hönnun veitir hámarks öryggi í umhverfinu og eykur þægindi í langtíma notkun.
 • Tveir hljóðdempandi míkrafónar lágmarka umhverfishljóð og eykur hljóðgæði fyrir þann sem verið er að tala við.
 • Hleðst að fullu á 2 klst með segluðum hleðslukappli. Raka viðvörun lætur þig vita ef hleðslutengið er blautt.
 • Audrey Says™ segir þér til um hleðslu, pörun, spilun og tal.
 • Tveggja ára ábyrgð.