Lýsing
- Lýsing
- Tækniupplýsingar
- Aukahlutir
KICA 1 nuddbyssa
Kica 1 nuddbyssan frá FeiyuTech hjálpar þér að losna við vöðvaspennu og eymsli með háhraða nuddi til að teygja á vöðvunum. Á nuddbyssunni er einn takki sem staðsettur er á botni handfangsins og fjórar mismunandi hraðastillingar. Einfalt er að grípa nuddbyssuna með sér í ræktina og rafhlaðan endist í 7-11 klst í notkun eftir stillingu.
- Létt og meðfærileg
- Einföld í notkun
- 4 mismunandi nuddhausar fylgja
- 4 hraðastillingar
- 11-klst hámarks rafhlöðuending
Nett og meðfærileg
KICA 1 nuddbyssan vegur einungis 495 og er mjög meðfærileg. Nær allt að 3800 höggum á mínútu.
Auðveld í notkun
Það er einn takki á byssunni og hann er að finna undir handfanginu. Það er svo að hann sé sem fyrirferðaminnstur.
Nuddhausar
Fjórir mismunandi nuddhausar fylgja byssunni.
Notkun
- Ball Head: Fyrir stærri vöðvahópa eins og kálfa, læri, mitti, mjaðmir eða handleggi.
- U-Head: Hryggur, hnakki eða hásin.
- Cylindrical Head: Djúpvefir, orkustöðvar og liðamót.
- Flat Head: Bak, mitti og aðrir stærri vöðvahópar.
Hraðastillingar
Til að mæta þörfum sem flestra bíður KICA 1 nuddbyssan upp á fjórar mismunandi hraðastillingar. Stillingarnar eru frá 1700-3800 höggum á mínútu og því ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi.
Rafhlöðuending
Í nuddbyssunni er 2200mAh rafhlaða með endingartíma frá 7-11 klst í notkun.
Eiginleikar
- Efni: Álblanda
- Þyngd: 495g
- Hraði: Allt að 3800rpm
- Rafhlaða: 2200mAh
- Rafhlöðuending: allt að 11 klst
- 4 hraðastillingar: Allt að 3800 högg á mínútu.
- 4 nuddhausar fylgja.
Products not found
Tengdar vörur
-
4.900 kr. USB hleðslutæki
Setja í körfu