KICA Pro nuddbyssa
69.900 kr.
Ekki til á lager
Vörunúmer: KICA-PRO
Vöruflokkur Nuddbyssur, Sportið aukahlutir
Lýsing
- Lýsing
- Tækniupplýsingar
- Aukahlutir
KICA Pro nuddbyssa
- Tveir nuddhausar – Kica Pro nuddbyssan er með tveimur nuddhausum. Þeir eru skilvirkari og veita meiri nákvæmni heldur en stakur nuddhaus og samanlagt komast upp í 5200 högg á mínútu.
- LED skjár – LED skjár er á nuddbyssunni sem gerir þér auðvelt fyrir að fletta á milli stillinga og sérsníða nuddið fyrir þig. Þú getur meira að segja vistað stillingarnar sem þú notar oftast til að þú getir auðveldlega nálgast þær.
- Fyrir ferðalögin – Nuddbyssan er lítil en mjög öflug. Hún vegur aðeins 630g, auðveld að halda á henni og taska fylgir.
- 3 nuddhausar (6 í heildina) – Veita hnitmiðað nudd fyrir alla vöðva. Hægt er að skipta um nuddhausa (3 týpur fylgja með).
- Rafhlöðuending – Á fyrstu stillingu er hámars rafhlöðuending 20 klst. USB-C hleðslusnúra fylgir tækinu og það tekur 4,5 klst að hlaða til fulls.
Fjölhæf
KICA Pro fylgja 3 nuddhausar og hægt er að velja á milli fjölda stillinga sem hægt er að sérsníða eftir eigin þörfum.
Tveir nuddhausar
Einstök tvíhöfða hönnun í sambland við snjallstjórnun gera nuddið dýpra en nokkru sinni fyrr og veita þér fordæmalausa hvíld.
Nuddstillingar
Þrjár mismunandi hraðastillingar eru í boði:
- Vibration mode: 500 – 2600 rpm
- Kneading mode: 100 – 900 rpm
- Percussion mode: 50 – 450 rpm
Skilvirkni
Einstaklega skilvirkur, háhraða kolalaus mótor slær alla mjólkursýru úr vöðvunum.
Snertiskjár
Á KICA Pro er skýr og góður snertiskjár sem auðvelt er að vinna á. Nuddið hefur aldrei verið jafn snjallt.
PRO
Vertu eins og atvinnumaður og notaðu fjölda nuddstillinga sem hannaðar voru af sjúkraþjálfurum. Taktu nuddið með þér hvert sem er.
Fáguð hönnun
Einstök álhönnun. KICA Pro er jafn auðvelt að halda á og hún er falleg.
Hljóðlát
Einstök hönnun, kolalaus mótor og þriggja punkta dempun gera þessa nuddbyssu mjög hljóðláta. Það veitir þér meiri slökun þegar hún er í notkun.
Rafhlöðuending
Í nuddbyssunni er 2200mAh rafhlaða með 20 klst hámarks rafhlöðuendingu. Einungis 4,5 klst í hleðslu til að fullhlaða.
Nuddhausar
Þrír nuddhausar fylgja nuddbyssunni (6 í heildina) og sjá til þess að allir vöðvahóparnir séu með nuddhaus við hæfi.
Eiginleikar
Products not found