-50%

MICRO PLATE

2.450 kr.

MICROplate er hugsað fyrir litlar og nettar myndavélar og er hugsað til að vera ekki fyrir batteríslokum og til að taka sem minnst pláss. Virkar með ARCA þrífótum, passar á tvo vegu í Capture festingar og er með einu auga til að festa við handlykkju eða Peak Design Anchors.

ATH. MICROplate kemur ekki lengur með lykkju á skrúfunni. Þarf að nota slétt skrúfjárn eða sexkannt.

 

Á lager   

Vörunúmer: PL-M1 Vöruflokkur ,