The Field Pouch
3.450 kr.
Field Pouch er tilvalin til að geyma aukahluti eins og ólar, battery, minniskubba og jafnvel minni myndavélar og linsur. Þú getur geymt Field Pouch í töskunni þinni, haft hana á beltinu þínu eða notað hana með ólunum frá Peak Design til að nota hana sem létta hliðartösku. Taskan hrindir frá sér vatni, er fóðruð að innan og hentar vel til að skipuleggja aukahlutina. Á töskunni er lykkja sem hentar sérstaklega vil til að festa Capture smellurnar frá Peak Design. Þannig er einfalt að halda minni myndavélum með linsu utaná töskunni og nota þá plássið í töskunni fyrir aukahluti.
Lýsing
Want The Field Pouch and a SlideLITE strap? Check out our new Wing-Bag Bundle.
ÞRJÁR Í EINNI
Aukahluta taska
Hentar fyrir allt smádót eins og snúrur, minniskort, battery og margt fleira.
Hliðartaska
Hægt að nota með öllum ólum frá Peak Design (seld sér) svo hægt sé að nota sem hliðartösku.
Mittistaska
Hægt að þræða á belti til að nota sem mittistösku.
Teygjanleg hönnun
Taskan er teygjanleg og með sveigjanlegu loka til að laga sig að innihaldinu.
6 teygjanlegir innri vasar
Skipulegðu aukahluti í öllum stærðum og haltu þeim á sínum stað.
Virkar með ANCHOR festingum
2 Hypalon-styrktar lykkjur eru á töskunni til að nota með Peak Design Anchors (2 fylgja með) svo að einfalt sé nota hana sem hliðartösku með ólum frá Peak Design (seldar sér).
Þétt, hágæða fóðrun
Veitir vörn fyrir linsur, flakkara og aðra viðkvæma hluti.
Falinn innri vasi með rennilás
Tilvalið til að geyma pening, auka lykla eða önnur verðmæti.
CAPTURE ATTACHMENT POINT
Framan á töskunni er Hypalon lykkja sem er hugsuð fyrir Capture Clip (seld sér) svo að þú getir verið með linsur, sjónauka eða minni myndavélar utaná töskunni.
sterk og veðurheld
500D Kodra skel með DWR húð sem hrindir frá sér vatni. Sveigjanlega lokið kemur í veg fyrir að drulla og raki kinist í töskuna.