PRO Pad
2.450 kr.
PROpad eykur þægindi og stöðuleika til muna þegar það er notað með Capture festingunum, jafnvel með þyngstu myndavéla- og linsu samsetningunum. Hún er úr gríðarlega sterku Hypalon® sem mótar sig eins og gel púði. PROpad virkar bæði á belti og bakpokastrappa.
Á lager
Lýsing
Virkar með öllum capture festingum
PROpad virkar með Capture v1, Capture v2 og CapturePRO.
Heldur stórum myndavéla og linsu samsettningum
Með PROpad geturðu þægilega borið þungar myndavéla og linsusamsetningar í langan tíma. Hvort sem þú ert með Full-frame myndavélar, battery grips eða þungar aðdráttarlinsu, þá færðu stuðninginn og stöðuleikann með PROpad.
3 mismunandi festingar möguleikar
Hægt er að nota PROpad með beltisfestingum sem eru smelltar á hlið eða ofanfrá og með bakpokafestingum.
Kemur með löngum CLAMPING BOLTS
Langir Clamping Bolts gera það auðvelt að festa við belti eða á bakpoka. Löngu skrúfurnar virka bara með Capture v2 og CapturePRO.