SHELL vatnsheld myndavélahlíf. 3 stærðir
2.450 kr. – 3.450 kr.
Verðu myndavélina þína fyrir vatni, snjó, ryki og öðrum óhreinindum. Hlífin virkar hvort sem þú ert með myndavélina í höndunum, á þrífæti eða á bakpokanum þínum. Hlífin er úr teygjanlegu efni með vatnsheldri himnu sem lagar sig að myndavélinni án þess að auka fyrirferðina á vélinni. Notaðu Shell hlífina með Capture höldunni eða einhverri af Peak Design ólunum (selt sér) til að hafa vélina aðgengilega í hvaða aðstæðum sem er.
Lýsing
Check out our Sizing Chart to determine which size Shell you need.
Létt regn/rykhlíf sem lagar sig að myndavélinni.
Fæst í 3 stærðum sem laga sig að myndavélinni og passar með flestum myndavéla/linsu samsetningum.
teygjanlegt
Efnið er teygjanlegt og með einangruðum saumum sem halda vatni, ryki og snjó. Kemur líka í veg fyrir rispur.
þæginlegt í notkun
Hægt að nota stillingar og skjá án þess að fjarlægja skelina
Virkar með og án CAPTURE® CAMERA CLIP
Virkar með öllum ólum frá Peak Design
Öruggt
Hægt að loka nánast alveg til að halda myndavélinni sem öruggastri
Lítið og nett
Pakkast niður í lítinn, innbyggðan vasa