E2D Defender® Ultra er í hæsta gæðaflokki og hentar til hverdaglegra nota og við erfiðar og krefjandi aðstæður. Ljósið er smíðað úr sama áli og er notað í flugiðnaðinum. Defender ljósið er með tennur framan og aftan á ljósinu, þannig að hægt sé að nota það sem sem sjálfsvarnartæki. 1000 lúmena geislinn gefur bæði langan og öflugan geisla og milda birtu til hliðanna.
1000 LÚMEN
TIR ENDURKAST
STILLINGARMÖGULEIKAR
HARÐGERT
j
HELSTU ATRIÐI
Hæsta stilling Rafhlöðuending í Max Hámarksstyrkur á geisla Rafhlöður ON/OFF/Stilla Lengd
h
1000 lumen 2,75 klst. 10.600 kerta tvö 123A (fylgir með) Hnappur á enda 14.2 cm (5.6 in)
Features
FEATURES
Tvær stillingar — 1000 lúmen fyrir öfluga lýsingu eða 5 lúmen sem nýtast í kortalestur og einföld verkefni.
Skipt á milli stillinga með takka á enda ljóssins.
Gríðarlega harðgerð ljósdíóða sem tryggir hámarks lýsingu og langa endingu.
TIR linsa framkallar þröngan geisla með langri drægni og veitir einnig næga birtu fyrir víðara sjónsvið.
Ljósið er úr rafhúðuðu áli sem kemur í veg fyrir tæringu og er þolprófað upp að stöðlum Bandaríska hersins (Mil-Spec).
Hringirnir utanum linsuna og ON/OFF rofann eru tenntir, svo hægt er að nota ljósið sem sjálfsvarnartæki.
Kemur með orkumiklum 123A rafhlöðum með allt að 10 ára hillutíma.
Hægt er að víxla beltisfestingunni svo að ljósið geti snúið upp eða niður.
Afköst
Hæsta stilling Rafhlöðuending í High Lægsta stilling Rafhlöðuending í Low Vegalengd
Hýsing
Efni Áferð Þyngd með rafhlöðum Þvermál skífu Vatnsheldni
sdfgsdf
1000 lúmen 2,75 klst. 5 lúmen 63 klst. 200 metrar
Lorem
Ál Mil-Spec Harð rafhúðað 119 g (4.2 oz) 2,85 cm (1.125 in) IPX7