Fyrst kviknar á lágu stillingunni, og svo háu fyrir hámarks lýsingu
Góð hönnun
Polýmerhúðað, þægilegt og veðurþolið
Vertu klár í allt
G2X MV ljósið er með öfluga og orkunýtna LED díóðu og MaxVision Beam® speglun sem stýrir ljósinu í víðan geisla sem hentar sjónsviði augans. Notaðu 800 lúmena lýsinguna í leitir og aðrar krefjandi aðstæður, 15 lúmena lýsinguna þegar þú þarft að gramsa í bakpokanum eða lesa á kort. Ef þú vilt gott ljós með tveimur stillingum sem ræður við flest öll verkefni, þá er G2X MV ljósið fyrir þig.
800 LÚMEN
MAXVISION BEAM®
STILLINGARMÖGULEIKAR
HARÐGERT
j
HELSTU ATRIÐI
Hæsta stilling Rafhlöðuending í Max Hámarksstyrkur á geisla Rafhlöður ON/OFF/Stilla Lengd
h
800 lúmen 1.5 klst. 3.307 kerta tvö 123A (fylgir með) Hnappur á enda 12.3 cm (4.87 in)
Features
FEATURES
Tvær stillingar — Lág fyrir lengstu endinguna / Há fyrir mestu lýsinguna.
Skipt á milli stillinga með takka á enda ljóssins.
Gríðarlega harðgerð ljósdíóða sem tryggir hámarks lýsingu og langa endingu.
Harðgerð og létt polýmerhýsing sem er endingargóð og kemur í veg fyrir tæringu.
Níðsterk álskífa (High-strength aerospace aluminum) er rafhúðuð og þolprófuð upp að stöðlum Bandaríska hersins (Mil-Spec).
O-hringir og skinnur á samskeytum veita frábæra vatns- og veðurheldni.
Kemur með orkumiklum 123A rafhlöðum með allt að 10 ára hillutíma.
Afköst
Hæsta stilling Rafhlöðuending í High Lægsta stilling Rafhlöðuending í Low Vegalengd
Hýsing
Efni Áferð Þyngd með rafhlöðum Þvermál skífu Vatnsheldni
sdfgsdf
800 lúmen 1.5 klst. 15 lúmen 52 klst. 115 metrar
Lorem
Polymer/ál Mil-Spec Harð rafhúðað 110 g (3.9 oz) 2.8 cm (1.1 in) IPX7