Frábær lýsing á hæstu stillingu og langur endingartími á lægstu stillingu
Fjölhæft
15 lúmen á lágu stillingunni fyrir hversdags notkun - 600 lúmen á háu stillingunni til að fá sem mesta drægni og mest ljósmagn
Harðgert
Harðgerð, létt og polymerhúðuð hýsing gerir ljósið endingargott og ver það gegn tæringu
Vertu klár í allt
Gríðarlega öflug og orkunýtin ljósdíóða, 600 lúmena stilling, nákvæm speglun og polymer hýsing sem verst gegn tæringu, er grunnurinn í allri SureFire G2 línunni. G2X Pro er það fjölhæfasta í línunni. Ljósið er með lága 15 lúmena stillingu sem nýtist í einföld verkefni og hefur langan endingartíma. 600 lúmena stillingin hefur langa drægni og lýsir upp umhverfið. Hægt er að ýta létt á takkan til að breyta um stillingu í stutta stund, eða smella takkanum alveg til að breyta alveg um stillingu. G2X Pro er öflugt og endingargott og hannað fyrir viðbragðsaðila og aðrar krefjandi aðstæður.
600 LÚMEN
ENDURKAST
STILLINGARMÖGULEIKAR
HARÐGERT
j
HELSTU ATRIÐI
Hæsta stilling Rafhlöðuending í Max Hámarksstyrkur á geisla Rafhlöður ON/OFF/Stilla Lengd
h
600 lumen 1.5 klst. 8.700 kerta tvö 123A (fylgir með) Hnappur á enda 13.2 cm (5.2 in)
Features
FEATURES
Tvær stillingar — Lág fyrir lengstu endinguna / Há fyrir mestu lýsinguna.
Skipt á milli stillinga með takka á enda ljóssins.
Gríðarlega harðgerð ljósdíóða sem tryggir hámarks lýsingu og langa endingu.
Harðgerð og létt polýmerhýsing sem er endingargóð og kemur í veg fyrir tæringu.
Níðsterk álskífa (High-strength aerospace aluminum) er rafhúðuð og þolprófuð upp að stöðlum Bandaríska hersins (Mil-Spec).
O-hringir og skinnur á samskeytum veita frábæra vatns- og veðurheldni.
Kemur með orkumiklum 123A rafhlöðum með allt að 10 ára hillutíma.
Afköst
Hæsta stilling Rafhlöðuending í High Lægsta stilling Rafhlöðuending í Low Vegalengd
Hýsing
Efni Áferð Þyngd með rafhlöðum Þvermál skífu Vatnsheldni
sdfgsdf
600 lúmen 1.5 klst. 15 lúmen 52 klst. 187 metrar
Lorem
Polymer/ál Mil-Spec Harð rafhúðað 125 g (4.4 oz) 3.2 cm (1.25 in) IPX7