Heyrnatól Þráðlaus OpenMove

19.900 kr.

Nýjasta heyrnatólið frá AfterShokz. OpenMove var hannað með fjölbreytileika og daglega notkun í huga. Heyrnatólin fara ekki inn í eyrun, heldur fyrir framan þau, bjóða upp á það besta í beinleiðni, gott verð og þægindi.

 • 7. kynslóð af beinleiðni (e. Bone Conduction Technology)
 • Þyngd: 29g
 • IP55 vatnsheldni
 •  Rafhlöðuending: 6 klst

Smelltu á mynd/valkost fyrir verð

 • Dökkgrár
 • Hvítur
Síminn Pay Léttkaup
kr/mán
(m.v. mán)

mán.

Miðað við greiðslur á % vöxtum.

Aðeins % lántökugjald og kr. færslugjald á mánuði.

Árleg hlutfallstala kostnaðar: %.

Heildarkostnaður: kr.

Vörunúmer: Á ekki við Vöruflokkur , ,

Lýsing

 • Beinleiðni leiðir tónlist í gegnum kinnbeinin og heldur þannig eyrunum opnum svo að þú heyrir öll umhverfishljóð.
 • 7. kynslóð af beinleiðni og Premium Pitch 2.0 veita þér frábær hljóðgæði.
 • Titanium hönnun sér til þess að þau passi vel og séu þægileg og stöðug allan daginn.
 • IP55 vatns- og rykheldni.
 • Bluetooth v5.0 gefur góða tengingu upp að 10 metrum.
 • Tveir hljóðdempandi míkrafónar lágmarka umhverfishljóð og eykur hljóðgæði fyrir þann sem verið er að tala við.
 • Hleðst að fullu á 2 klst með segluðum hleðslukappli.
 • Rafhlöðuending: 6klst í spilun
 • Þynd: 29g
 • Tveggja ára ábyrgð.