inReach Mini
62.900 kr.
Á lager
Lýsing
- Lýsing
- Tækniupplýsingar
- Aukahlutir
Tæki í lófastærð
inReach Mini er tækið sem þú þart ef þú vilt vera í sambandi við fólk, en ekkert símsamband er í boði. Þetta gervihnatta samskiptatæki er lófastórt og hentar vel í ferðir þar sem stærð og þyngd skiptir máli.

Iridium gervihnattakerfið sér til þess að þú sért í sambandi jafnvel þó það sé ekker símasamband.

Ef þú lendir í slysi getur þú haft samband við neyðarstöð í gegnum tækið.

Getur haft samband við vini og fjölskyldumeðlimi hvar sem þú ert er í heiminum.

Tengist öðrum tækjum frá Garmin.

Earthmate appið opnar nýja möguleika.

Færð uppfærðar veðurupplýsingar reglulega.


Hægt að senda skilaboð
Þú getur sent skilaboð til tengiliða, skrifað á samskiptamiðla eða átt samskipti við önnur inReach tæki (þarfnast áskriftar).

SOS Hnappur
Ef þú lendir í slysi þá getur þú ýtt á SOS hnappinn. Tækið hefur þá samband við GEOS hjálparmiðstöðina sem að hefur samband við viðbragðsaðila fyrir þína hönd (þarfnast áskriftar).

Staðsetning
Þú getur séð staðsetninguna þína og deilt henni með vinum og vandamönnum. Þau geta fylgst með trakkinu þínu eða fengið senda núverandi staðsetningu í gegnum MapShare síðuna (þarfnast áskriftar).

Alltaf með samband
Þú þarft ekki lengur að stóla á að vera í símasambandi. Skilaboð, SOS og trökk fara í gegnum Iridium® gervihnattakerfið (þarfnast áskriftar).

Inreach veður
Hægt er að fá veðurspár frá inReach sendar beint í tækið svo þú vitir hvað er í vændum.

Harðgert
Þetta tæki er vatnsþolið (IPX 7) og uppfyllir kröfur Bandaríska hersins um högg- og hitaþol (MIL-STD 810).
Áskriftarleiðir
Til að fá aðgang að Iridium gervihnattakerfinu þarf að kaupa áskrift. Hægt er að kaupa staka mánuði eða lengri áskrift.
Garmin explore appið
Auðvelt er að vinna með trökk og punkta í síma eða tölvu með Garmin Explore appinu.
Rafhlöðuending
Í tækinu er innbyggð endurhlaðanleg lithium rafhlaða sem endist allt að 50 klst í grunnstillingu (punktur tekinn á 10 mínútna fresti) eða allt að 20 daga í orkusparnaði.

Earthmate appið
Þetta app notar þú til að para inReach Mini við snjallsímann þinn og til að skoða landakort og loftmyndir og aðra eiginleika í tækinu.
Garmin tæki
Hægt er að tengja inReach Mini við önnur Garmin tæki í þeim tilgangi að senda og taka á móti skilaboðum.
Garmin pilot™ appið
Tækið talar við Garmin Pilot appið sem býður upp á aukin samskipti frá stjórnklefa þegar þú ert ekki í símasambandi. Appið getur nálgast GPS staðsetninguna þína frá tækinu og deilt henni með öðrum.
Áskriftarmöguleikar

General | |
PHYSICAL DIMENSIONS | 5.17 x 9.9 x 2.61 cm |
---|---|
DISPLAY SIZE | 23 x 23 mm |
DISPLAY RESOLUTION | 128 x 128 pixels |
DISPLAY TYPE | Sunlight-readable, monochrome, transflective memory-in-pixel (MIP) |
WEIGHT | 100 g |
BATTERY TYPE | rechargeable lithium-ion |
BATTERY LIFE | Up to 90 hours at 10-minute tracking (default); up to 35 hours at 10-minute tracking with 1-second logging; up to 24 days at 30-minute tracking power save mode; and up to 1 year when powered off |
WATER RATING | IPX7 |
HIGH-SENSITIVITY RECEIVER | ![]() |
INTERFACE | micro USB |
MEMORY/HISTORY | None |
Maps & memory | |
STORAGE AND POWER CAPACITY | None |
---|---|
WAYPOINTS/FAVOURITES/LOCATIONS | 500 |
TRACKS | Single dynamic track |
TRACK LOG | Single auto overwrite track log |
ROUTES | 20 |
Sensors | |
GPS | ![]() |
---|---|
GPS COMPASS (WHILE MOVING) | ![]() |
Daily smart features | |
WEATHER | ![]() |
---|
Outdoor applications | |
COMPATIBLE WITH EARTHMATE | ![]() |
---|---|
GARMIN EXPLORE WEBSITE COMPATIBLE | ![]() |
Connections | |
WIRELESS CONNECTIVITY | yes (BLUETOOTH®, ANT+®) |
---|
Additional | |
ADDITIONAL |
|
---|
Fylgihlutir
- Lýsing
- Tækniupplýsingar
- Aukahlutir
Tæki í lófastærð
inReach Mini er tækið sem þú þart ef þú vilt vera í sambandi við fólk, en ekkert símsamband er í boði. Þetta gervihnatta samskiptatæki er lófastórt og hentar vel í ferðir þar sem stærð og þyngd skiptir máli.

Iridium gervihnattakerfið sér til þess að þú sért í sambandi jafnvel þó það sé ekker símasamband.

Ef þú lendir í slysi getur þú haft samband við neyðarstöð í gegnum tækið.

Getur haft samband við vini og fjölskyldumeðlimi hvar sem þú ert er í heiminum.

Tengist öðrum tækjum frá Garmin.

Earthmate appið opnar nýja möguleika.

Færð uppfærðar veðurupplýsingar reglulega.


Hægt að senda skilaboð
Þú getur sent skilaboð til tengiliða, skrifað á samskiptamiðla eða átt samskipti við önnur inReach tæki (þarfnast áskriftar).

SOS Hnappur
Ef þú lendir í slysi þá getur þú ýtt á SOS hnappinn. Tækið hefur þá samband við GEOS hjálparmiðstöðina sem að hefur samband við viðbragðsaðila fyrir þína hönd (þarfnast áskriftar).

Staðsetning
Þú getur séð staðsetninguna þína og deilt henni með vinum og vandamönnum. Þau geta fylgst með trakkinu þínu eða fengið senda núverandi staðsetningu í gegnum MapShare síðuna (þarfnast áskriftar).

Alltaf með samband
Þú þarft ekki lengur að stóla á að vera í símasambandi. Skilaboð, SOS og trökk fara í gegnum Iridium® gervihnattakerfið (þarfnast áskriftar).

Inreach veður
Hægt er að fá veðurspár frá inReach sendar beint í tækið svo þú vitir hvað er í vændum.

Harðgert
Þetta tæki er vatnsþolið (IPX 7) og uppfyllir kröfur Bandaríska hersins um högg- og hitaþol (MIL-STD 810).
Áskriftarleiðir
Til að fá aðgang að Iridium gervihnattakerfinu þarf að kaupa áskrift. Hægt er að kaupa staka mánuði eða lengri áskrift.
Garmin explore appið
Auðvelt er að vinna með trökk og punkta í síma eða tölvu með Garmin Explore appinu.
Rafhlöðuending
Í tækinu er innbyggð endurhlaðanleg lithium rafhlaða sem endist allt að 50 klst í grunnstillingu (punktur tekinn á 10 mínútna fresti) eða allt að 20 daga í orkusparnaði.

Earthmate appið
Þetta app notar þú til að para inReach Mini við snjallsímann þinn og til að skoða landakort og loftmyndir og aðra eiginleika í tækinu.
Garmin tæki
Hægt er að tengja inReach Mini við önnur Garmin tæki í þeim tilgangi að senda og taka á móti skilaboðum.
Garmin pilot™ appið
Tækið talar við Garmin Pilot appið sem býður upp á aukin samskipti frá stjórnklefa þegar þú ert ekki í símasambandi. Appið getur nálgast GPS staðsetninguna þína frá tækinu og deilt henni með öðrum.
Áskriftarmöguleikar

General | |
PHYSICAL DIMENSIONS | 5.17 x 9.9 x 2.61 cm |
---|---|
DISPLAY SIZE | 23 x 23 mm |
DISPLAY RESOLUTION | 128 x 128 pixels |
DISPLAY TYPE | Sunlight-readable, monochrome, transflective memory-in-pixel (MIP) |
WEIGHT | 100 g |
BATTERY TYPE | rechargeable lithium-ion |
BATTERY LIFE | Up to 90 hours at 10-minute tracking (default); up to 35 hours at 10-minute tracking with 1-second logging; up to 24 days at 30-minute tracking power save mode; and up to 1 year when powered off |
WATER RATING | IPX7 |
HIGH-SENSITIVITY RECEIVER | ![]() |
INTERFACE | micro USB |
MEMORY/HISTORY | None |
Maps & memory | |
STORAGE AND POWER CAPACITY | None |
---|---|
WAYPOINTS/FAVOURITES/LOCATIONS | 500 |
TRACKS | Single dynamic track |
TRACK LOG | Single auto overwrite track log |
ROUTES | 20 |
Sensors | |
GPS | ![]() |
---|---|
GPS COMPASS (WHILE MOVING) | ![]() |
Daily smart features | |
WEATHER | ![]() |
---|
Outdoor applications | |
COMPATIBLE WITH EARTHMATE | ![]() |
---|---|
GARMIN EXPLORE WEBSITE COMPATIBLE | ![]() |
Connections | |
WIRELESS CONNECTIVITY | yes (BLUETOOTH®, ANT+®) |
---|
Additional | |
ADDITIONAL |
|
---|
Tengdar vörur
-
179.900 kr. Alpha 200i
Setja í körfu -
54.900 kr. eTrex Touch 35
Setja í körfu -
56.900 kr. – 64.900 kr. Instinct
Veldu kosti