-20%

MARQ Captain

199.920 kr.

Hvort sem þú átt bát, eða dreymir um að eiga bát, þá er MARQ Captain klárlega úrið fyrir þig. Það er lúxus GPS úr með siglinga og snjall möguleikum sem ekki finnast í öðrum úrum. Byltingarkenndur tímatökubúnaður fyrir siglingarkeppnir með GPS tækni merkir rásmarkið af mikilli nákvæmni. Tack assist1 og maður fyrir borð (man overboard) hnappur fyrir þá sem taka siglingarnar af fullri alvöru. Útlit úrsins er hannað með siglingar í huga og kemur það með jacquard-weave nælonól frá suður Frakklandi. Vertu klár í næstu siglingi, hvort sem um er að ræða keppni eða skemmtisiglingu, með MARQ Captain.

Á lager

Síminn Pay Léttkaup
kr/mán
(m.v. mán)

mán.

Miðað við greiðslur á % vöxtum.

Aðeins % lántökugjald og kr. færslugjald á mánuði.

Árleg hlutfallstala kostnaðar: %.

Heildarkostnaður: kr.

Vörunúmer: 010-02006-07 Vöruflokkur , , ,

Lýsing

MARQ Captain er lúxux GPS úr með leiðsögn og öðrum siglingamöguleikum sem þú finnur ekki í öðrum hefðbundnum úrum. Ef þú ætlar að keppa í siglingum og vilt ná árangri, þá er þetta úrið fyrir þig.

Upplýsingar um vindhraða, vindátt, hitastig og flóð/fjöru geta hjálpað við að meta aðstæður og ákveða hvort veður henti til siglinga.

 

Glæsileg jacquard ól, ofin af handverksmönnum í suður frakklandi.  

SIGLINGASKÍFA

Merktu rásmarkið, teldu niður tíman að startinu og notaðu GPS til að reikna út bestu staðsetninguna.

Tack assist

Siglingamöguleikar eins og tack assist, er hannað fyrir fólk sem lifir fyrir siglingar.

MAÐUR FYRIR BORÐ

Merktu man fyrir borð með einum takka. Stefnuör og vegalengdarmæling stuðla að fljótlegri björgun.

SJÁLFSTÝRING

Tengdu úrið við GHC™20 skjá sjálfstýringarinnar til að breyta stefnu og stýra bátnum.

BÁTAUPPLÝSINGAR

Streymdu bátaupplýsingum í úrið þitt, hvar sem þú ert í bátnum, og bættu vegpunktum þráðlaust á kortaplotterinn þinn.

FUSION™-LINK LITE APPIÐ

Notaðu úrið til að stjórna StereoActive™ tækjum ásamt öðrum tækjum sem eru búin ANT+® þráðlausri tækni.

Snjalltilkynningar

Fáðu tilkynningar um tölvupóst, smáskilaboð, símtöl og aðrar viðvaranir í úrið þegar það er tengt við samhæfðan síma.

Tónlistaspilun

Geymir allt að 2.000 lög og getur sótt tónlist frá tónlistarveitum sem þú ert með aðgang að, eins og Spotify® og Deezer, og hlustað á tónlist í gegnum þráðlaus bluetooth heyrnatól.

Garmin Pay

Vertu snögg/ur í gegnum röðina í versluninni með Garmin Pay, þráðlausa greiðslumöguleikanum í gegnum bankann þinn.

Stress mæling

Úrið fylgist með púlsinum í gegnum úlnliðinn, og fylgist einnig með breytingum á púlsi, og skráir stressmælinu út frá því.

Pulse Ox

Notaðu súrefnismettunarmælingu (Pulse Ox)2 til að fylgjast með hversu góð súrefnisupptakan er þegar líkaminn er að venjast þynnra lofti í miklum hæðum.

Forrit og æfingar

Forhlaðin forrit og æfingar prófílar fyrir hlaup, hjól, golf, sund, göngur, róður, skíði og marg fleira koma með úrinu.

Fullkomnar æfingarupplýsingar

Fáðu fullkomnar æfingarupplýsingar eins og hlaupagreiningu, áætlaðan hvíldartíma, hámarks súrefnisupptöku með tilliti til hækkunar og lækkunar og margt fleira.

ClimbPro

Notaðu ClimbPro hæðarplanið til að fá rauntíma upplýsingar um hækkun, hækkanir framundan, halla, vegalengd og hæð.

Multi-GNSS

Notast við fjölda staðsetningarkerfa (GPS, GLONASS og Galileo) til að ná betra merki við krefjandi aðstæður heldur en með GPS eingöngu.

ABC nemar

Úrið notast við hæðamæli, loftvog og þriggja ása rafeindaáttavita til þess að leiðsegja þér og safna sem flestum upplýsingum um ferðina þína.

TopoActive Evrópa og skíðakort

Kemur með TopoActive evrópukorti með vinsælum leiðum til að kanna og ferðast auk þess að vera með nöfn og erfiðleikastig á 2.000 skíðasvæðum um allan heim.

Golfvellir

Fáðu kort af golfvöllum í lit af yfir 41.000 golfvöllum um allan heim. Þú getur fengið vegalengdir í pungta sem þú velur á kortinu og einnig tekur úrið hækkun og lækkun brautarinnar inní útreikninga á vegalengd (PlaysLike Distance).

Connect IQ

Sæktu skífur fyrir úrið, upplýsingaglugga, æfingaglugga og æfingaprógröm í gegnum Connect IQ™ Store.

Rafhlaða

Innbyggð, endurhlaðanleg, lithium rafhlaða veitir allt að 12 daga rafhlöðuendingu sem snjallúr, 28 klst í GPS ham, 48 klst í UltraTrack og 9 klst með GPS og tónlist í gangi.

1 Activity tracking accuracy.
2 This is not a medical device and is not intended for use in the diagnosis or monitoring of any medical condition; see Garmin.com/ataccuracy. Pulse Ox not available in all countries
SPOTIFY and the Spotify logo are among the registered trademarks of Spotify AB.
The Bluetooth word mark and logos are registered trademarks owned by Bluetooth SIG, Inc. and any use of such marks by Garmin is under license.

Firstbeat

 

General

LENS MATERIALDomed sapphire crystal
BEZEL MATERIALTitanium/ceramic
CASE MATERIALTitanium
QUICKFIT WATCH BAND COMPATIBLEYes (22 m)
STRAP MATERIAL
Nylon (Jacquard wave)
PHYSICAL SIZE

46 x 14.2 mm

Nylon strap: fits wrists with a circumference of 135-207 mm

Silicone rubber strap: fits wrists with a circumference of 135-213 mm

DISPLAY SIZE30.4 mm diameter
DISPLAY RESOLUTION240 x 240 pixels
DISPLAY TYPESunlight-visible, transflective memory-in-pixel (MIP)
WEIGHT88 g (95 g with silicone rubber)
BATTERY LIFE

Smartwatch mode: Up to 12 days

GPS mode: Up to 28 hours
GPS with music: Up to 9 hours
UltraTrac mode: Up to 48 hours
Expedition GPS Activity: Weeks

WATER RATING10 ATM
COLOUR DISPLAY
MEMORY/HISTORY32 GB

Clock features

TIME/DATE
GPS TIME SYNC
AUTOMATIC DAYLIGHT SAVING TIME
ALARM CLOCK
TIMER
STOPWATCH
SUNRISE/SUNSET TIMES

Sensors

GPS
GLONASS
GALILEO
GARMIN ELEVATE WRIST HEART RATE MONITOR
BAROMETRIC ALTIMETER
COMPASS
GYROSCOPE
ACCELEROMETER
THERMOMETER
PULSE OXyes (with Acclimation)

Daily smart features

CONNECT IQ (DOWNLOADABLE WATCH FACES, DATA FIELDS, WIDGETS AND APPS)
SMART NOTIFICATIONS
TEXT RESPONSE/REJECT PHONE CALL WITH TEXT (ANDROID™ ONLY)
CONNECTIVITYBluetooth®, ANT+®, Wi-Fi®
CALENDAR
WEATHER
CONTROLS SMARTPHONE MUSIC
PLAYS AND CONTROLS WATCH MUSIC
MUSIC STORAGEUp to 2000 songs
FIND MY PHONE
FIND MY WATCH
VIRB® CAMERA REMOTE
SMARTPHONE COMPATIBILITYiPhone®, Android™
COMPATIBLE WITH GARMIN CONNECT MOBILE
GARMIN PAY™

Safety and tracking features

LIVETRACK
GROUP LIVETRACK
LIVE EVENT SHARING

Tactical features

DUAL GRID COORDINATES

Activity tracking features

STEP COUNTER
MOVE BAR (DISPLAYS ON DEVICE AFTER A PERIOD OF INACTIVITY; WALK FOR A COUPLE OF MINUTES TO RESET IT)
AUTO GOAL (LEARNS YOUR ACTIVITY LEVEL AND ASSIGNS A DAILY STEP GOAL)
SLEEP MONITORING (MONITORS TOTAL SLEEP AND PERIODS OF MOVEMENT OR RESTFUL SLEEP)
CALORIES BURNED
 
DISTANCE TRAVELLED
INTENSITY MINUTES
TRUEUP™
MOVE IQ™
FITNESS AGEYes (in app)
BODY BATTERY™ ENERGY MONITOR
ALL-DAY STRESS TRACKING

Fitness equipment/gym

AVAILABLE GYM ACTIVITY PROFILESStrength, cardio and elliptical training, stair stepping, floor climbing, indoor rowing and yoga
CARDIO WORKOUTS
STRENGTH WORKOUTS
AUTOMATIC REP COUNTING

Training, planning and analysis features

GPS SPEED AND DISTANCE
CUSTOMISABLE SCREEN(S)
CUSTOMISABLE ACTIVITY PROFILES
AUTO PAUSE®
INTERVAL TRAINING
ADVANCED WORKOUTS
DOWNLOADABLE TRAINING PLANS
AUTO LAP®
MANUAL LAP
CONFIGURABLE LAP ALERTS
HEAT AND ALTITUDE ACCLIMATION
VO2 MAX
TRAINING STATUS (LETS YOU SEE IF YOU’RE TRAINING EFFECTIVELY BY TRACKING YOUR TRAINING HISTORY AND FITNESS LEVEL TREND)
TRAINING LOAD (YOUR TOTAL TRAINING LOAD FOR THE LAST 7 DAYS CALCULATED FROM ESTIMATED EPOC)
TRAINING LOAD FOCUS
TRAINING EFFECT (AEROBIC)
TRAINING EFFECT (ANAEROBIC)
PRIMARY BENEFIT (TRAINING EFFECT LABELS)
CUSTOMISABLE ALERTS
AUDIO PROMPTS
FINISH TIME
VIRTUAL PARTNER
RACE AN ACTIVITY
AUTO MULTISPORT ACTIVITIES
MULTI-SPORT
COURSE GUIDANCE
GARMIN LIVE SEGMENTS
STRAVA LIVE SEGMENTS
ROUND-TRIP COURSE CREATOR (RUNNING/CYCLING)
TRENDLINE™ POPULARITY ROUTING
TOUCH AND/OR BUTTON LOCK
HOT KEYS
AUTO SCROLL
ACTIVITY HISTORY ON WATCH
PHYSIO TRUEUP

Heart rate features

HR ZONES
HR ALERTS
HR CALORIES
% HR MAX
% HRR
RECOVERY TIME
AUTO MAX HR
HRV STRESS TEST (MEASURES YOUR HEART RATE VARIABILITY WHILE STANDING STILL, FOR 3 MINUTES, TO PROVIDE YOU WITH AN ESTIMATED STRESS LEVEL; THE SCALE OF THIS IS 1 TO 100; LOW SCORES INDICATE LOWER STRESS LEVELS)Yes (with compatible accessory)
HR BROADCAST (BROADCASTS HR DATA OVER ANT+ TO PAIRED DEVICES)
RESPIRATION RATE (DURING EXERCISE)Yes (with compatible accessory)

Running features

AVAILABLE RUN PROFILESRunning, treadmill running, trail running, indoor track running
GPS-BASED DISTANCE, TIME AND PACE
RUNNING DYNAMICSYes (with compatible accessory)
VERTICAL OSCILLATION AND RATIO (THE DEGREE OF ‘BOUNCE’ IN YOUR RUNNING MOTION AND THE COST-BENEFIT RATIO WITH STRIDE LENGTH)Yes (with compatible accessory)
GROUND CONTACT TIME AND BALANCE (SHOWS HOW MUCH TIME, IN THE RUNNING MOTION, YOUR FOOT IS ON THE GROUND RATHER THAN IN FLIGHT AND LETS YOU CHECK YOUR RUNNING SYMMETRY)Yes (with compatible accessory)
STRIDE LENGTH (REAL TIME)Yes (with compatible accessory)
CADENCE (PROVIDES REAL-TIME NUMBER OF STEPS PER MINUTE)
PERFORMANCE CONDITION (AFTER RUNNING 6–20 MINUTES, COMPARES YOUR REAL-TIME CONDITION TO YOUR AVERAGE FITNESS LEVEL)
LACTATE THRESHOLD (THROUGH ANALYSIS OF YOUR PACE AND HEART RATE, ESTIMATES THE POINT WHERE YOUR MUSCLES START TO RAPIDLY FATIGUE)Yes (with compatible accessory)
RUN WORKOUTS
RACE PREDICTOR
FOOT POD CAPABLE

Golfing features

PRELOADED WITH 41,000 COURSES WORLDWIDE
YARDAGE TO F/M/B (DISTANCE TO FRONT, MIDDLE AND BACK OF GREEN)
YARDAGE TO LAYUPS/DOGLEGS
MEASURES SHOT DISTANCE (CALCULATES EXACT YARDAGE FOR SHOTS FROM ANYWHERE ON COURSE)Automatic
DIGITAL SCORECARD
STAT TRACKING (STROKES, PUTTS PER ROUND, GREENS AND FAIRWAYS HIT)
GARMIN AUTOSHOT™
FULL VECTOR MAP
GREEN VIEW WITH MANUAL PIN POSITION
HAZARDS AND COURSE TARGETSYes (with buttons)
PLAYSLIKE DISTANCE
TOUCH-TARGETING (TOUCH TARGET ON DISPLAY TO SEE THE DISTANCE TO ANY POINT)Yes (with buttons)
TRUSWING™ COMPATIBLE
ROUND TIMER/ODOMETER

Outdoor recreation features

AVAILABLE OUTDOOR RECREATION PROFILESHiking, climbing, mountain biking, skiing, snowboarding, XC skiing, stand-up paddleboarding, rowing, kayaking, Jumpmaster, tactical
POINT-TO-POINT NAVIGATION
BREADCRUMB TRAIL IN REAL TIME
BACK TO START
TRACBACK®
ULTRATRAC MODE
AROUND ME MODE
ELEVATION PROFILE
DISTANCE TO DESTINATION
BAROMETRIC TREND INDICATOR WITH STORM ALERT
ORIENTEERING
CLIMBPRO™ ASCENT PLANNER
TRAIL RUN AUTO CLIMB
VERTICAL SPEED
TOTAL ASCENT/DESCENT
FUTURE ELEVATION PLOT
PRELOADED TOPOACTIVE EUROPE MAPS
PRELOADED SKI RESORT MAPS
DOWNLOADABLE CARTOGRAPHY SUPPORT
COMPATIBLE WITH BASECAMP™
GPS COORDINATES
PROJECTED WAYPOINT
SIGHT ‘N GO
AREA CALCULATIONYes (via Connect IQ™)
HUNT/FISH CALENDARYes (via Connect IQ™)
SUN AND MOON INFORMATIONYes (via Connect IQ™)
XERO LOCATIONS
EXPEDITION GPS ACTIVITY

Cycling features

ALERTS (TRIGGERS ALARM WHEN YOU REACH GOALS INCLUDING TIME, DISTANCE, HEART RATE OR CALORIES)
COURSES
GARMIN CYCLE MAP (ROUTABLE CYCLING-SPECIFIC STREET MAP)
AVAILABLE CYCLING PROFILESBiking, indoor biking, mountain biking, triathlon
BIKE LAP AND LAP MAXIMUM POWER (WITH POWER SENSOR)
RACE AN ACTIVITY
FTP (FUNCTIONAL THRESHOLD POWER)Yes (with compatible accessory)
COMPATIBLE WITH VECTOR™ (POWER METER)
POWER METER COMPATIBLE
COMPATIBLE WITH VARIA VISION™ (HEAD-MOUNTED DISPLAY)
COMPATIBLE WITH VARIA™ RADAR (REAR-FACING RADAR)
COMPATIBLE WITH VARIA™ LIGHTS
SPEED AND CADENCE SENSOR SUPPORT (WITH SENSOR)Yes (ANT+® and Bluetooth® Smart sensors)

Swimming features

AVAILABLE SWIM PROFILESPool swimming, open water swimming, swimming/running
OPEN-WATER SWIM METRICS (DISTANCE, PACE, STROKE COUNT/RATE, STROKE DISTANCE, SWIM EFFICIENCY (SWOLF), CALORIES)
POOL SWIM METRICS (LENGTHS, DISTANCE, PACE, STROKE COUNT, SWIM EFFICIENCY (SWOLF), CALORIES)
STROKE TYPE DETECTION (FREESTYLE, BACKSTROKE, BREASTSTROKE, BUTTERFLY) (POOL SWIM ONLY)
DRILL LOGGING (POOL SWIM ONLY)
„REPEAT ON“ REST TIMER
POOL SWIM WORKOUTS
HEART RATE FROM EXTERNAL HRM (REAL-TIME DURING RESTS, INTERVAL AND SESSION STATS DURING RESTS, AND AUTOMATIC HEART RATE DOWNLOAD POST-SWIM)Yes (with HRM-Tri and HRM-Swim)
 
MARQ ólar
19.900 kr.79.900 kr.
Sílikon, leður og títaníum-ólar fyrir MARQ úrin. Einfaldlega smellt á...
Hleðslusnúra – MARQ
4.900 kr.
USB snúra sem hleður úrið og tengir tækið við tölvu....
Running Dynamics Pod
12.900 kr.
Gögn sem skipta máli Reiknar út sex mismunandi hluti tengda...
Púlsmælir HRM-DUAL
14.900 kr.
Bluetooth & ANT+ HRM-Dual features a soft strap that is...
Fenix ólar QuickFit 22mm
9.898 kr.54.900 kr.
Úrval af ólum fyrir fenix 5/6/7 – 47mm ummál. Ólinni...
Festing á reiðhjól universal
2.900 kr.
Festing á reiðhjól fyrir úr. Fest með benslum.
Púlsmælir HRM-Swim
19.896 kr.
Geymir gögn frá púlsmælinum þegar þú ert í sundi og...