Tactix Delta
123.675 kr. – 149.925 kr.
Öflugt úr fyrir erfiðustu aðstæður
Þessa harðgerð Tactix Delta úr gerir þér kleift að bæta við kortum og tónlist, er frábært sem æfingaúr og nýtist við allra erfiðustu aðstæður. Hannað til að standast kröfur ameríska hersins hvað varðar högg, ryk og vatnsheldni.
- Innbyggður púlsmælir1og súrefnismettunarmælir (Pulse Ox)2auka innsýn þína í æfingarnar
- Dynamic PacePro™hjálpar þér að hlaupa skynsamar í mismunandi landslagi
- Leiðsögn um allan heim með multi-GNSS gervihnattastaðsetningum og mælingum
- Paraðu tónlist frá Spotify og hlustaðu án þess að hafa símann á þér
- Virkar með nætursjónaukum og nýtist við fallhlífastökk (Jumpmaster)
- Stealth Mode sem slekkur á GPS og öllum þráðlausum samskiptum við úrið.
Lýsing
- Lýsing
- Tækniupplýsingar
- Aukahlutir
Tilbúin í næsta verkefni
Úrið er harðgert og hannað til standast kröfur frá ameríska hernum. Úrið er með GPS og sér prógröm fyrir hermennsku auk þess að bjóða uppá kortamöguleika, tónlist, æfingarmöguleika fyrir lengra komna og margt fleira.
Glæsilegt úr sem stenst kröfur ameríska hersins (MIL-STD-810)
Hægt að nota með sætursjónaukum og aðrir möguleikar sem nýtast í erfiðum aðgerðum
Rataðu um heiminn með fjölda staðsetningakerfa og öðrum útivistarmælum
Fáðu hleðslu frá sólarljósinu og auktu rafhlöðuendinguna. (Einungis með Tactix Delta Solar)
Snjallmöguleikar eins og Garmin Pay, tónlist og skilaboð þegar úrið er parað við snjallsíma
Láttu ekki rafhlöðuendingu takmarka þig. Náðu allt að 21 degi í snjallúraham
Gæði og hönnun
Hannað samkvæmt stöðlum frá ameríska hernum hvað varðar högg, ryk og vatnsheldni (MIL-STD-810). Úrið er með 1.4“ skjá sem er 36% stærra en á fyrri Tactix úrum.
Hágæða efni
Þetta snjallúr er glæsilegt og sterkbyggt, með rispufría safír linsu, Svarta DLC húðaða skífu og PVD húðað stál bak.
VIRKAR MEÐ NÆTURSJÓNAUKA
Einfalt að breyta á milli dags- og næturstillingar með skjá sem hægt er að nota með nætursjónauka.
JUMPMASTER
Jumpmaster nýtist til að reikna út hvar þú átt að hoppa út í mikilli hæð og leiðsegir þér að lendingarstað eftir að þú ert búin að hoppa.
TVÖ HNITAKERFI Í EINU
Einfalt að bera saman staðsetningu við aðra með því að vera með bæði universal transverse mercator (UTM) og military grid reference system (MGRS) á sama skjá.
STEALTH MODE
Með því að virkja stealth mode, þá hættir úrið að geyma og deila GPS staðsetningum og slekkur á öllum þráðlausum tengingum og samskiptum.
ÖRYGGISHNAPPUR (KILL SWITCH)
Ef að öryggi er í hættu, þá þurrkar neyðarhnappurinn alla notandasöguna úr tækinu.
VISTUN VEGPUNKTA
Hægt er að vista vegpunkta í fjarlægð til að nota seinna til leiðsagnar.
MULTI-GNSS
Notast við fjölda staðsetningarkerfa (GPS, GLONASS and Galileo) til að staðsetja og leiðsegja betur en ef bara er notast við GPS.
ABC MÆLAR
Leiðsögn með hjálp ABC mæla. Hæðamælir (altimeter), loftvog (barometer), og þriggja ása rafeindaáttaviti hjálpa þér að komast leiðar þinnar og skrá niður nákvæma ferla.
LEIÐANGURSSTILLING
Þú kemst lengra með úrið stillt á leiðangursstillingu (Expedition Mode). Sparneytin GPS stilling sem lætur rafhlöðuna endast í vikur.
SKÍÐA OG LANDAKORT
Úrið kemur með Topo korti af evrópu sem hjálpar þér við leiðsögn og einnig er skíðakort sem sýnir þér nöfn og erfiðleikastig á 2.000 skíðasvæðum um allan heim.
CLIMBPRO
Með ClimbPro geturðu séð rauntíma upplýsingar um leiðina sem þú ert með í tækinu þínu, hvort sem það er vegalengd, halli eða hækkun. Þetta á við um brekkuna sem þú ert í eða sem eru framundan.
GOLFVELLIR
Fáðu brautarmynd í lit af yfir 41.000 golfvöllum um allan heim, auk þess sem þú getur sérsniðið skotmörk og látið úrið taka hækkun/lækkun brautar inní vegalengdar útreikning (PlaysLike Distance).
LEIÐSÖGN
Fáðu leiðsögn, beygju fyrir beygju, hvort sem þú ert að fylgja rútu eða ferli. Lætur þig vita af næstu beygju með góðum fyrirvara.
HRINGFERÐ
Sláðu inn vegalengd sem þú vilt fara, og fáðu hugmynd að leið með þeirri vegalengd sem endar aftur á upphafspunkti. Trendline™ er möguleiki sem gerir úrinu kleift að velja leiðir í nágrenninu sem eru vinsælar.
Sólarhleðsla
Náðu allt að 21 tíma rafhlöðuendingu innandyra og 24 daga með sólarhleðslu sem snjallúr. Með GPS og tónlist í gangi nærðu 15 tímum innandyra og 16 tímum með sólarhleðslu. (Eingöngu með Tactix Delta Solar.)
Forrit og æfingar
Forhlaðin forrit og æfingar prófílar fyrir hlaup, hjól, golf, sund, göngur, róður, skíði og marg fleira koma með úrinu.
HREYFIMYNDIR
Úrið sýnir teiknaðar hreyfimyndir fyrir brennslu, lyftingar, jóga og pílates sem einfalt er að fara eftir.
Fullkomnar æfingarupplýsingar
Fáðu fullkomnar æfingarupplýsingar eins og hlaupagreiningu, áætlaðan hvíldartíma, hámarks súrefnisupptöku með tilliti til hækkunar og lækkunar og margt fleira.
PACEPRO™
PACEPRO hjálpar þér að halda réttum hraða miðað við hækkun, lækkun og halla á leiðinni sem þú ert að hlaupa.
INNBYGGÐUR PÚLSMÆLIR
Bætt púlsmæla tækni gefur betri og nákvæmari upplýsingar um erfiðleikastig og áhrif æfinganna á líkamann, auk þess að mæla breytingar í púlsi sem nýtast til að reikna stress. Einnig getur úrið mælt púls í vatni án þess að notast við brjóststrappa.
Pulse Ox
Notaðu súrefnismettunarmælingu (Pulse Ox)2 til að fylgjast með hversu góð súrefnisupptakan er þegar líkaminn er að venjast þynnra lofti í miklum hæðum. Nýtist einnig við að skrá svefn.
ÖNDUN
Skráir hvernig þú ert að anda í gegnum daginn, þegar þú sefur, og í öndunar- og Jóga æfingum.
LÍKAMS ORKA
Úrið notast við púls, stress, svefn og aðrar upplýsingar til að reikna út hversu mikla orku þú hefur, og út frá því geturðu ákveðið hvort þú eigir að æfa eða hvíla.
RAFHLÖÐUSPARNARÐUR
Sjáðu hvernig ýmsar stillingar og mælar hafa áhrif á rafhlöðuendingu. Þannig geturðu stillt úrið þannig að rafhlaðan endist sem lengst.
RAFHLAÐA
Innbyggð, endurhlaðanleg lithium rafhlaða sem endist 21 dag sem snjallúr, 15 klst með GPS og tónlist og allt að 80 daga á spar stillingu.
Snjalltilkynningar
Fáðu tilkynningar um tölvupóst, smáskilaboð, símtöl og aðrar upplýsingar í úrið þegar það er parað við samhæfðan snjallsíma.
Tónlistarspilun
Geymdu allt að 2,000 lög eða vertu með aðgang að tónlistarveitum frá símanum þínum, eins og Spotify eða Deezer, og hlustaðu í gegnu þráðlaus bluetooth heyrnatól.
Garmin Pay
Vertu snögg/ur í gegnum röðina í versluninni með Garmin Pay, þráðlausa greiðslumöguleikanum í gegnum bankann þinn.
ÖRYGGIS STILLINGAR
Þegar úrið nemur að eitthvað óvænt hafi komið uppá, þá sendir incident detection staðsetninguna þína á neyðaraðila í símanum þínum.
General | |
LENS MATERIAL | Domed Sapphire Crystal / Power Sapphire™ in Solar |
---|---|
BEZEL MATERIAL | Diamond-like Carbon (DLC) coated steel |
CASE MATERIAL | fiber-reinforced polymer with metal rear cover and knurled buttons |
QUICKFIT™ WATCH BAND COMPATIBLE | included (26 mm) |
STRAP MATERIAL | silicone |
PHYSICAL SIZE | 51 x 51 x 14.9 mm Fits wrists with the following circumference: |
COLOR DISPLAY | |
DISPLAY SIZE | 1.4” (35.56 mm) diameter |
DISPLAY RESOLUTION | 280 x 280 pixels |
DISPLAY TYPE | sunlight-visible, transflective memory-in-pixel (MIP) |
WEIGHT | Steel: 97 g (case only: 69 g) |
BATTERY LIFE | Smartwatch: Up to 21 days/24 days with solar* *Solar charging, assuming all-day wear with 3 hours per day outside in 50,000 lux conditions |
WATER RATING | 10 ATM |
MEMORY/HISTORY | 32 GB |
Clock Features | |
TIME/DATE | |
---|---|
GPS TIME SYNC | |
AUTOMATIC DAYLIGHT SAVING TIME | |
ALARM CLOCK | |
TIMER | |
STOPWATCH | |
SUNRISE/SUNSET TIMES |
Sensors | |
GPS | |
---|---|
GLONASS | |
GALILEO | |
GARMIN ELEVATE™ WRIST HEART RATE MONITOR | |
BAROMETRIC ALTIMETER | |
COMPASS | |
GYROSCOPE | |
ACCELEROMETER | |
THERMOMETER | |
PULSE OX | yes (with Acclimation) |
Daily Smart Features | |
CONNECTIVITY | Bluetooth®, ANT+®, Wi-Fi® |
---|---|
CONNECT IQ™ (DOWNLOADABLE WATCH FACES, DATA FIELDS, WIDGETS AND APPS) | |
SMART NOTIFICATIONS | |
TEXT RESPONSE/REJECT PHONE CALL WITH TEXT (ANDROID™ ONLY) | |
CALENDAR | |
WEATHER | |
BATTERY SAVER – CUSTOMIZABLE LOW POWER WATCH | |
CONTROLS SMARTPHONE MUSIC | |
PLAYS AND CONTROLS WATCH MUSIC | |
MUSIC STORAGE | up to 2,000 songs |
FIND MY PHONE | |
FIND MY WATCH | |
VIRB® REMOTE | |
SMARTPHONE COMPATIBILITY | iPhone®, Android™ |
PAIRS WITH GARMIN CONNECT™ MOBILE | |
GARMIN PAY™ |
Safety and Tracking Features | |
LIVETRACK | |
---|---|
GROUP LIVETRACK | |
LIVE EVENT SHARING | |
INCIDENT DETECTION DURING SELECT ACTIVITIES | |
ASSISTANCE |
Tactical Features | |
STEALTH MODE | |
---|---|
NIGHT VISION MODE | |
DUAL GRID COORDINATES | |
KILL SWITCH |
Activity Tracking Features | |
STEP COUNTER | |
---|---|
MOVE BAR (DISPLAYS ON DEVICE AFTER A PERIOD OF INACTIVITY; WALK FOR A COUPLE OF MINUTES TO RESET IT) | |
AUTO GOAL (LEARNS YOUR ACTIVITY LEVEL AND ASSIGNS A DAILY STEP GOAL) | |
SLEEP MONITORING (MONITORS TOTAL SLEEP AND PERIODS OF MOVEMENT OR RESTFUL SLEEP) | |
CALORIES BURNED | |
FLOORS CLIMBED | |
DISTANCE TRAVELED | |
INTENSITY MINUTES | |
TRUEUP™ | |
MOVE IQ™ | |
FITNESS AGE | yes (in app) |
BODY BATTERY™ ENERGY MONITOR | |
ALL-DAY STRESS TRACKING |
Gym & Fitness Equipment | |
AVAILABLE GYM ACTIVITY PROFILES | Strength, Cardio and Elliptical Training, Stair Stepping, Floor Climbing, Indoor Rowing, Pilates and Yoga |
---|---|
CARDIO WORKOUTS | |
STRENGTH WORKOUTS | |
AUTOMATIC REP COUNTING |
Training, Planning and Analysis Features | |
GPS SPEED AND DISTANCE | |
---|---|
CUSTOMIZABLE DATA PAGES | |
CUSTOMIZABLE ACTIVITY PROFILES | |
AUTO PAUSE® | |
INTERVAL TRAINING | |
ADVANCED WORKOUTS | |
DOWNLOADABLE TRAINING PLANS | |
POWER MODES – CUSTOMIZABLE IN-ACTIVITY BATTERY SETTINGS | |
AUTO LAP® | |
MANUAL LAP | |
CONFIGURABLE LAP ALERTS | |
HEAT AND ALTITUDE ACCLIMATION | |
VO2 MAX | |
TRAINING STATUS (LETS YOU SEE IF YOU’RE TRAINING EFFECTIVELY BY TRACKING YOUR TRAINING HISTORY AND FITNESS LEVEL TREND.) | |
TRAINING LOAD (YOUR TOTAL TRAINING LOAD FOR THE LAST 7 DAYS CALCULATED FROM ESTIMATED EPOC) | |
TRAINING LOAD FOCUS | |
TRAINING EFFECT | |
TRAINING EFFECT (ANAEROBIC) | |
PRIMARY BENEFIT (TRAINING EFFECT LABELS) | |
CUSTOM ALERTS | |
AUDIO PROMPTS | |
FINISH TIME | |
VIRTUAL PARTNER | |
RACE AN ACTIVITY | |
AUTO MULTISPORT ACTIVITIES | |
MANUAL MULTISPORT ACTIVITIES | |
COURSE GUIDANCE | |
GARMIN LIVE SEGMENTS | |
STRAVA LIVE SEGMENTS | |
ROUND-TRIP COURSE CREATOR (RUNNING/CYCLING) | |
TRENDLINE™ POPULARITY ROUTING | yes (available as a wearable map theme) |
TOUCH AND/OR BUTTON LOCK | |
HOT KEYS | |
AUTO SCROLL | |
ACTIVITY HISTORY ON WATCH | |
PHYSIO TRUEUP |
Heart Rate Features | |
HR ZONES | |
---|---|
HR ALERTS | |
HR CALORIES | |
% HR MAX | |
% HRR | |
RECOVERY TIME | |
AUTO MAX HR | |
HRV STRESS TEST (MEASURES YOUR HEART RATE VARIABILITY WHILE STANDING STILL, FOR 3 MINUTES, TO PROVIDE YOU WITH AN ESTIMATED STRESS LEVEL; THE SCALE OF THIS IS 1 TO 100; LOW SCORES INDICATE LOWER STRESS LEVELS) | yes (with compatible accessory) |
HR BROADCAST (BROADCASTS HR DATA OVER ANT+™ TO PAIRED DEVICES) |
Running Features | |
AVAILABLE RUN PROFILES | Running, Treadmill Running, Indoor Track Running, Trail Running |
---|---|
GPS-BASED DISTANCE, TIME AND PACE | |
RUNNING DYNAMICS | yes (with compatible accessory) |
VERTICAL OSCILLATION AND RATIO (THE DEGREE OF ‘BOUNCE’ IN YOUR RUNNING MOTION AND THE COST-BENEFIT RATIO WITH STRIDE LENGTH) | yes (with compatible accessory) |
GROUND CONTACT TIME AND BALANCE (SHOWS HOW MUCH TIME, IN THE RUNNING MOTION, YOUR FOOT IS ON THE GROUND RATHER THAN IN FLIGHT AND LETS YOU CHECK YOUR RUNNING SYMMETRY) | yes (with compatible accessory) |
STRIDE LENGTH (REAL TIME) | yes (with compatible accessory) |
CADENCE (PROVIDES REAL-TIME NUMBER OF STEPS PER MINUTE) | |
PERFORMANCE CONDITION (AFTER RUNNING 6–20 MINUTES, COMPARES YOUR REAL-TIME CONDITION TO YOUR AVERAGE FITNESS LEVEL) | |
LACTATE THRESHOLD (THROUGH ANALYSIS OF YOUR PACE AND HEART RATE, ESTIMATES THE POINT WHERE YOUR MUSCLES START TO RAPIDLY FATIGUE) | yes (with compatible accessory) |
PACEPRO™ PACING STRATEGIES | |
RUN WORKOUTS | |
RACE PREDICTOR | |
FOOT POD CAPABLE |
Golfing Features | |
PRELOADED WITH 41,000 COURSES WORLDWIDE | |
---|---|
YARDAGE TO F/M/B (DISTANCE TO FRONT, MIDDLE AND BACK OF GREEN) | |
YARDAGE TO LAYUPS/DOGLEGS | |
MEASURES SHOT DISTANCE (CALCULATES EXACT YARDAGE FOR SHOTS FROM ANYWHERE ON COURSE) | Automatic |
DIGITAL SCORECARD | |
CUSTOM TARGETS | |
STAT TRACKING (STROKES, PUTTS PER ROUND, GREENS AND FAIRWAYS HIT) | |
GARMIN AUTOSHOT™ | |
FULL VECTOR MAP | |
AUTO COURSEVIEW UPDATES | |
GREEN VIEW WITH MANUAL PIN POSITION | |
HAZARDS AND COURSE TARGETS | |
PINPOINTER | |
PLAYSLIKE DISTANCE | |
HANDICAP SCORING | |
TRUSWING™ COMPATIBLE | |
ROUND TIMER/ODOMETER | |
AUTOMATIC CLUB TRACKING COMPATIBLE (REQUIRES ACCESSORY) |
Outdoor Recreation Features | |
AVAILABLE OUTDOOR RECREATION PROFILES | Hiking, Climbing, Mountain Biking, Skiing, Snowboarding, XC Skiing, Stand Up Paddleboarding, Rowing, Kayaking, Jumpmaster, Tactical |
---|---|
POINT-TO-POINT NAVIGATION | |
BREAD CRUMB TRAIL IN REAL TIME | |
BACK TO START | |
TRACBACK® | |
ULTRATRAC MODE | |
AROUND ME MODE | |
ELEVATION PROFILE | |
DISTANCE TO DESTINATION | |
BAROMETRIC TREND INDICATOR WITH STORM ALERT | |
CLIMBPRO™ ASCENT PLANNER | |
TRAIL RUN AUTO CLIMB | |
VERTICAL SPEED | |
TOTAL ASCENT/DESCENT | |
FUTURE ELEVATION PLOT | |
PRELOADED TOPOGRAPHICAL MAPS | |
PRELOADED SKI RESORT MAPS | |
DOWNLOADABLE CARTOGRAPHY SUPPORT | |
COMPATIBLE WITH BASECAMP™ | |
GPS COORDINATES | |
SIGHT ‘N GO | |
AREA CALCULATION | yes (via Connect IQ™) |
HUNT/FISH CALENDAR | yes (via Connect IQ™) |
PROJECTED WAYPOINT | |
SUN AND MOON INFORMATION | yes (via Connect IQ™) |
XERO™ LOCATIONS | |
EXPEDITION GPS ACTIVITY |
Cycling Features | |
ALERTS (TRIGGERS ALARM WHEN YOU REACH GOALS INCLUDING TIME, DISTANCE, HEART RATE OR CALORIES) | |
---|---|
COURSES | |
CYCLE MAP (ROUTABLE CYCLING-SPECIFIC STREET MAP) | |
AVAILABLE CYCLING PROFILES | Biking, Indoor Biking, Mountain Biking, Triathlon |
BIKE LAP AND LAP MAXIMUM POWER (WITH POWER SENSOR) | |
RACE AN ACTIVITY | |
FTP (FUNCTIONAL THRESHOLD POWER) | yes (with compatible accessory) |
COMPATIBLE WITH VECTOR™ (POWER METER) | |
POWER METER COMPATIBLE | |
COMPATIBLE WITH VARIA VISION™ (HEAD-MOUNTED DISPLAY) | |
COMPATIBLE WITH VARIA™ RADAR (REAR-FACING RADAR) | |
COMPATIBLE WITH VARIA™ LIGHTS | |
SPEED AND CADENCE SENSOR SUPPORT (WITH SENSOR) | yes (ANT+® and Bluetooth® Smart sensors) |
Swimming Features | |
AVAILABLE SWIM PROFILES | Pool Swimming, Open Water Swimming, Swimming/Running |
---|---|
OPEN-WATER SWIM METRICS (DISTANCE, PACE, STROKE COUNT/RATE, STROKE DISTANCE, SWIM EFFICIENCY (SWOLF), CALORIES) | |
POOL SWIM METRICS (LENGTHS, DISTANCE, PACE, STROKE COUNT, SWIM EFFICIENCY (SWOLF), CALORIES) | |
STROKE TYPE DETECTION (FREESTYLE, BACKSTROKE, BREASTSTROKE, BUTTERFLY) (POOL SWIM ONLY) | |
DRILL LOGGING (POOL SWIM ONLY) | |
BASIC REST TIMER (UP FROM 0) (POOL SWIM ONLY) | |
COUNTDOWN START (POOL SWIM ONLY) | |
POOL SWIM WORKOUTS | |
UNDERWATER WRIST-BASED HEART RATE | |
HEART RATE FROM EXTERNAL HRM (REAL-TIME DURING RESTS, INTERVAL AND SESSION STATS DURING RESTS, AND AUTOMATIC HEART RATE DOWNLOAD POST-SWIM) | yes (with HRM-Tri™ and HRM-Swim™) |
Tengdar vörur
-
54.900 kr. – 89.900 kr. Vivomove 3 Style / Luxe
Veldu kosti -
49.900 kr. SWIM 2
Veldu kosti -
29.900 kr. Forerunner 45s
Veldu kosti -
39.900 kr. – 49.900 kr. Venu Sq
Veldu kosti