Highlander Survival Shelter 2-3 pers

5.900 kr.

  • Vatns- og vindhelt AB-TEX skýli með PVC gluggum
  • Appelsínuguli liturinn sést mjög vel
  • Innbyggt band til að loka þig af
  • Öndunarop með bandi
  • Pakkast vel saman
  • Stærð (pakkað): 10cm x 22cm
  • Stærð: 142cm x 47cm x 92cm
  • Áprentað endurskin

Ekki til á lager

Vörunúmer: CS064 Vöruflokkur ,

Lýsing

Þetta er 2 manna skýli sem getur hýst allt að þrjá einstaklinga ásamt búnaði í slæmu veðri. Notist sem neyðarskýli, en einnig er hægt að borða inni í því ef veðrið er slæmt. Opnið skýlið og hristið það upp í vindinn á meðan haldið er fast í það. Settu það yfir þig og ferðafélagana þangað til þið getið setið á því. Stillið með bandi. Sitjið á móti hvort öðru til að það sé strekkt á skýlinu. Skýlið er gert úr vatnsheldu efni.