Linsan sem breytti öllu.
Fimm helstu framfarir sem orðið hafa í íþróttagleraugum – sameinaðar.
Ryders Fyre línan var hönnuð í samstarfi við Essilor® Sun Solution™ og er einstök hvað varðar móðuvörn og skýrleika.
NXT – Háþróuð vörn og skýrari sýn.
antiFOG – Móðuvörn sem uppfyllir hernaðarstaðla.
VARIA – Hraðvirk vörn gegn sólarljósi.
colourBOOST – 20% hraðari litagreining.
MLV MIRROR – Sér til þess að VARIA virki sem best.