Heyrnatól þráðlaus Trekz Air

Vörunúmer:

19.900 kr.

Næsta kynslóð af léttum og vel hönnuðum heyrnatólum sem byggja á tækni sem leiðir hljóð í gegnum bein og inní eyra.
Heyrnatólin eru fyrirferðalítil og er notast við Títaníum þar sem hægt er til að tryggja að þau séu létt, endingargóð og hljómi vel.
Trekz Air eru þróuð fyrir íþróttafólk sem gerir kröfur, og vill notast við tónlist sem hvatningu í krefjandi aðstæðum án þess að tapa umhverfisvitund.

Hreinsa
Vörunúmer: Á ekki við Vöruflokkur ,

Lýsing