Púlsmælir HRM-Run

19.900 kr.

HRM-Run™ mælir cadence, lóðrétta hreyfingu og snertitíma við jörðu. Einnig er hægt að mæla jafnvægið við snertitímann, skrefalengd og lóðrétt hlutfall.

  • Vatnshelt niður á 50 metra

Ekki til á lager (en þú getur lagt inn biðpöntun)

Síminn Pay Léttkaup
kr/mán
(m.v. mán)

mán.

Miðað við greiðslur á % vöxtum.

Aðeins % lántökugjald og kr. færslugjald á mánuði.

Árleg hlutfallstala kostnaðar: %.

Heildarkostnaður: kr.

Vörunúmer: 010-10997-12 Vöruflokkur ,

Lýsing

 

HRM-Run notar flókna eðlisfræðilega reikninga til að hjálpa þér að geta fengið sem mest út úr æfingunum þínum. Mælirinn lærir á mjólkursýruþröskuldinn í líkamanum þínum getur hann notað þær upplýsingar í þjálfun. HRM-run mælir “stress score” til þess að þú fáir betri mynd af því hvaða dagar henta þér betur til æfinga og hvaða dagar henta betur til hvíldar. Getustig er annar möguleiki sem gefur þér ákveðna hugmynd um hvernig þú munt standa þig á æfingu. Þegar þú hleypur, þá greinir mælirinn skrefin, hjartslátt og hjartsláttabreytingar til þess að þú fáir rauntíma greiningu á getustigi þínu.

HRM-Run mælir hámarks súrefnisupptöku og getur spáð fyrir um hlaupatímann þinn fyrir nokkrar mismunandi vegalengdir. Einnig mælir það upplysingar um hvneær þú átt að hvíla þig eftir erfiða æfingu með innbygðum hvíldarráðgjafa sem þú sér í samhæfum tækjum. 

HRM-Run mælir  6 running dynamics measurements — cadence, vertical oscillation, ground contact time, vertical ratio, stride length and left/right ground contact time balance. This real-time data can help athletes take their performance to the next level.

  • Samhæf tæki er hægt að skoða undir Compatible Devices hér