-20%

Púlsmælir HRM-Tri

24.900 kr. 19.920 kr.

Geymir gögn frá púlsmæli í þríþraut og öðrum æfingum

  • Sérhannaður púlsmælir fyrir þríþraut
  • Minnsti og léttasti púlsmælirinn frá Garmin
  • Þæginlegur og aðlagast vel af líkamanum
  • Geymir gögn inn á innra minni og flytur þau svo yfir á samhæf tæki
  • Vatnshelt niður á 50 metra
  • Samhæf tæki er hægt að skoða undir Compatible Devices hér

Á lager   

Vörunúmer: 010-10997-09 Vöruflokkur

Lýsing

 

HRM-Tri bætir Þríþrauta reynslu þína með samhæfum tækjum. HRM-Tri geymir hjartsláttar gögn þó svo mælirinn sé ekki tengdur við sæmhæf Garmin tæki og hentar vel þegar notast er við mælinn í sundi og síðan þegar að mælirinn tengist við Garmin tækið þá sendir hann öll þau gögnin yfir í Garmin tækið. Minnsti og léttasti púlsmælirinn frá Garmin. Mælirinn er mjúkur og mjög þæginlegur að hafa á sér.

Dæmi um dæmigerða notendur : Reiðhjól, hlaup, innanhús æfingar, sjósund, þríþraut og þríþrautakeppni.