Running Dynamics Pod

12.900 kr.

Gögn sem skipta máli

  • Reiknar út sex mismunandi hluti tengda hlaupi og sendir í samhæft tæki
  • Rafhlöðuending: útskiptanleg rafhlaða (CR1632) endist í 1 ár (miðað við að 1 klst á dag í notkun)
  • Slekkur og kveikir sjálfkrafa á sér
  • Stærð: 14g

Á lager   

Síminn Pay Léttkaup
kr
Greiða eftir 14 daga

14 daga greiðslufrestur er í boði fyrir þessa vöru.

Smelltu hér til skoða verðskrá Síminn Pay.

Vörunúmer: 010-12520-00 Vöruflokkur ,

Lýsing

Æfðu betur

Running Dynamics Pod er festur aftan á mittisbandið á buxunum þínum. Hann bíður upp á innbyggða hlaupagreiningu ef hann er paraður við samhæft úr.

Greinir hlaupaformið

Greinir cadence, skrefalengd, snertitíma við jörðu og lóðrétta hreyfingu.

Running dynamics pod reiknar út sex hluti:

  • Cadence: fjöldi skrefa á mínútu. Sýnir heildarskrefafjölda (hægri + vinstri)
  • Snertitími við jörðu: Sýnir snertitíma við jörðu fyrir hvert skref. Mælt í millísekúndum.
  • Snertitími við jörðu – jafnvægi: sýnir jafnvægið á snertitíma við jörðu milli hægri og vinstri á meðan þú hleypur. Jafnvægið kemur í formi prósentutölu sem bendir annaðhvort til vinstri eða hægri. T.d. 53.2 og ör sem bendir til vinstri.
  • Skrefalengd: á meðan þú hleypur – mælt í metrum.
  • Lóðrétt hreyfing: Sýnir lóðrétta hreyfingu líkamans á meðan þú hleypur. Mælt í sentímetrum fyrir hvert skref.
  • Lóðrétt hlutfall: Hlutfall milli lóðréttrar hreyfingar og skrefalengdar. Hlutfallið er í formi prósentutölu – því lægri tala því betra hlaupaformi ert þú í.