TruSwing Golf sveiflugreinir

24.900 kr.

Þjálfaðu sveifluna með byltingarkenndri tölfræði

  • Notaðu tölfræðina frá TruSwing golf swing skynjaranum til að sjá hvernig kúlan þín flýgur
  • Tölfræðin inniheldur sveifluhraða, club-path mælingar, hornafræði og margt meira
  • Það er ekkert mál að hlaða upp gögnum á Garmin Connect™ golf samfélagið þar sem þú getur séð sveifluna í 3-D
  • TruSwing getur talað við Garmin Approach golf tæki¹ svo þú getur séð gögnin á úlnliðnum
  • Lítið, létt og fyrirferðalítil hönnun – smellur beint á kylfuna

Ekki til á lager (en þú getur lagt inn biðpöntun)

Vörunúmer: 010-01409-00 Vöruflokkur ,

Lýsing

golf

Allir golfarar vilja bæta sveifluna, því hentar TruSwing vel til að greina mistök í sveiflunni og hvernig þú átt að leiðrétta þau. Þú getur parað TruSwing við samhæf Approach tæki og Garmin Connect.

data

Bættu þig án þess að mæta á völlinn

Þú sérð það strax á gögnunum hvernig þú getur bætt þig þegar þú skráir þig á Garmin Connect. Þar getur þú hlaðið upp gögnum og greint niðurstöðurnar – jafnvel borið þær saman við eldri gögn. Þú getur einnig notað Garmin Connect™ Mobile appið til þess að deila gögnunum með vinum þínum og öðrum golfurum á netinu.

Með TruSwing getur þú séð sveifluna þína í 3-D í rauntíma í appinu, borið tvær sveiflur saman ofan á hvort annari, svo þú fáir sem nákvæmust gögn á meðan æfingunni stendur. Greiningin á Garmin Connect gerir þér auðvelt fyrir að átta þig á því hverju þú þarft að breyta. Sem dæmi má nefna það að ef þú breytir horninu á kylfunni í sveiflunni og þar sem hún lendir á boltanum gætir þú bætt flugið á honum til muna.

Spilaðu af nákvæmni

TruSwing skynjarinn er eini sveiflugreinirinn sem að talar við Garmin GPS golf tæki. Þú færð þægileg og sýnileg gögn á góðum skjá á Approach S4, S5, S6, S20 og X40 úrunum sem og Approach G7 og G8 tækjunum. Þetta þýðir að þú þarft ekki að hafa símann með þér þegar þú ert að æfa þig.

Ef þú parar TruSwing við Approach S6 og notar þau saman færð þú aukaleg gögn. Með því að nota þessi tæki saman, sérð þú á Garmin Connect í 3-D, hvernig úlnliðurinn á þér er í allri sveiflunni í samræmi við kylfuna.

golf precision

works

Virkar vel og lítur vel út

TruSwing skynjarinn er ekki einungis nytsamur, heldur er hann einnig fyrirferðalítill. Þú smellir honum á kylfuna, rétt fyrir neðan gripið þar sem hann mun ekki renna til, svo þú getir einbeitt þér að sveiflunni.

 

 

 

Hvað gerir það nákvæmlega?

Swing Tempo

Hlutfallið milli aftur- og framsveiflu, miðað við sveiflur hjá atvinnumönnum, er 3 á móti 1 eða 3.0 – sem er kjörið sveiflutempó. Þú getur náð þessu 3.0 tempói sama hver sveifluhraðinn þinn er. T.d. 0.7/0.23 sek. eða 1.2/0.4 sek. –  bæði þessi dæmi passa í 3.0 hlutfallið.

Swing Speed

Hraðinn á kylfunni þegar hún lendir á kúlunni.

Club Path

Mæling á láréttri hreyfingu kylfunnar þinnar í samræmi við línu skotmarksins séð að ofan frá þegar hún lendir á boltanum. Leið sveiflunnar ákvarðar hvort þú slærð boltann “in-to-out” eða “out-to-in.”

A measurement of your club’s horizontal motion in relationship to the target line when viewed from overhead as it strikes the ball. The swing path determines whether you strike the ball “in-to-out” or “out-to-in.”

Face-to-Target

Það horn sem þú opnar eða lokar kylfuhausnum, miðað við hvar þú slærð kúluna.

Dynamic Loft

Hversu opin kylfan er miðað við skaftið og hvar þú slærð kúluna.

The loft angle of the selected club plus or minus the club offset created by the shaft lean and clubface angle at the point of impact.

Shaft Angle

Hornið milli kylfunnar og jarðarinnar er mælt fá miðju skaftsins. Þessi mæling á að vera eins þegar þú stillir þér upp og þegar þú slærð.

The angle between the shaft and the ground as measured from the center of the shaft. This measurement is taken at address and again at impact. Ideally, you want the shaft angle at impact to be close to the same angle it was at address.

Shaft Lean

Halli kylfunnar er miðaður við 90° horn, hvort sem þú ert yfir eða undir. Þessi mæling er tekin þegar þú stillir þér upp og þegar þú slærð. Þetta hefur áhrif á það hvort kylfuhausinn sé of opinn eða lokaður þegar hann snertir kúluna.

The forward or backward angle you are holding the club when hitting the ball, measured from a 90-degree vertical angle. This measurement is taken at address and again at impact. The amount of shaft lean at impact affects the loft angle of the club.