Margskonar breytilegar festingar fyrir virb og virb elite

4.900 kr.

Ekki til á lager (en þú getur lagt inn biðpöntun)

Vörunúmer: 010-11921-01 Vöruflokkur

Lýsing

Með þessu setti getur þú í raun og veru fest VIRB vélina hvar sem e. Innheldur mismunandi breytistykki, stuttan arm, langan arm, arm sem vísar til hægri og breytistykki til að passa með festingum frá öðrum framleiðendum, einnig er flöt og kúpt festing, festing með snittuðum enda, 3 hnappar og öryggisól.