GFS 10

39.900 kr.

GFS10 fylgist með eldsneytismagni og flæði. Garmin kortaplotterinn þinn eða GMI10 varpar mælingunum fram og þú nærð bestu eldsneytisnýtingunni.

Ekki til á lager (en þú getur lagt inn biðpöntun)

Síminn Pay Léttkaup
kr/mán
(m.v. mán)

mán.

Miðað við greiðslur á % vöxtum.

Aðeins % lántökugjald og kr. færslugjald á mánuði.

Árleg hlutfallstala kostnaðar: %.

Heildarkostnaður: kr.

Vörunúmer: 010-00671-00 Vöruflokkur

Lýsing

Einfaldari upplýsingagjöf

GFS 10 fylgist með eldsneytis notkuninni og sendir upplýsingarnar til kortaplotteirsins gegnum CANet eða NMEA 2000.
Ólíkt öðrum flæðiskynjurum, þá mun GFS 10 einnig mæla hversu mikið eldsneyti er eftir í tanknum. Ef hann er tengdur við Analog-eldsneytismæli.
Hámarks eldsneytisflæði fyrir GFS 10 er 189-ltr á klukkustund og lágmarks flæði eru 7,5-ltr á klukkustund

Tengist Garmin Marine fjölskyldunni

Garmin GFS10 í slagtogi með GMI 10 upplýsingaskjánum, GPS 17x loftnetinu og öllum hinum NMEA 2000 og NMEA 0183 skynjurunum ertu með allar upplýsingarnar á einum stað.
Hvert þessara tækja er hægt að tengja eða aftengja án þess að hafa áhrif á notkun annarra tækja sem tengd eru netinu.
Hægt er að tengja þessa lausn við alla þá Garmin kortaplottera sem eru með NMEA 2000 gagnatengimöguleikann
A.T.H: GPSMAP 4xx og 5xx þurfa CANet pakka til að tengjast.

Garmin Marine Samhæfni.

Garmin Marine Network, upplýsingaflæði á 100 Mb hraða, plug-and-play kerfi sem gerir þér kleift að deila upplýsingum á milli Garmin tækja.
Kynntu þér málið, samhæf tæki eru:
– GPSMAP 3005C
– GPSMAP 3006C
– GPSMAP 3010C
– GPSMAP 4008
– GPSMAP 4010
– GPSMAP 4012
– GPSMAP 5008
– GPSMAP 5012
– GPSMAP 5015