GPS 24xd NMEA2000 – 10Hz

59.900 kr.

GPS 24xd NMEA 2000 er nákvæmur móttakari/loftnet sem uppfærir upplýsingar um staðsetningu, hraða og tíma, 10 sinnum á sekúndu (10Hz). Móttakarinn er mjög nákvæmur þökk sé Multi-Band GNSS og gefur góða staðsetningu inná Garmin kortaplottera, sjálfstýringar ofl.

Hægt að sjá hér fyrir hvaða tæki þessi vara passar fyrir

Ekki til á lager (en þú getur lagt inn biðpöntun)

Síminn Pay Léttkaup
kr/mán
(m.v. mán)

mán.

Miðað við greiðslur á % vöxtum.

Aðeins % lántökugjald og kr. færslugjald á mánuði.

Árleg hlutfallstala kostnaðar: %.

Heildarkostnaður: kr.

Vörunúmer: 010-02316-10 Vöruflokkur ,

Lýsing

Aukinn GNSS stuðningur. Nákvæmari staðsetning.

Hröð skráning á staðsetningu.

Nákvæm stefna í siglingu.

Vatnsþolið upp að IPX7 staðli.

Hægt að festa á marga vegu.

Samhæft NMEA 2000 kerfum.

MULTI-GNSS STUÐNINGUR

Multi-band GNSS veitir þér nækvæmari staðsetningu en áður, undir einum metra (fer eftir aðstæðum).

Stefna

Sýnir nákvæma stefnu, nákvæmni innan þriggja gráða, kort og MARPA.

Næmur móttakari

GPS móttakarinn uppfærir staðsetninguna þína 10 sinnum á sekúndu (10 Hz).

Aukinn GNSS stuðningur

GPS 24xd veitir þér aðgang að fjórum gervihnattarkerfum (GPS, Galileo, GLONASS og BeiDou) til að þú fáir sem nákvæmasta staðsetningu við allar aðstæður.

Samhæft MULTI-SBAS

Multi-SBAS leiðréttir merki og villur og veitir þér upplýsingar um nákvæmni merkisins.

Festingar

Hægt að festa á stöng, sléttan flöt eða undir plötu.