Fishfinder Panoptix PS21 Forward Looking

189.900 kr.

Kastaðu á fiskinn fyrir framan bátinn

  • LiveVü Forward veitir einstaka og skemmtilega sýn í veiðinni
  • Sjáðu fyrir framan og í kringum bátinn; jafnvel þagar hann er stopp
  • Sjáðu fiskinn synda og glefsa í beituna
  • Sjáðu allt — Í rauntíma — Allt að 30 metra fjarlægð
  • Kemur með festingu á mótor
  • Hægt að sjá hér fyrir hvað tæki þessi vara passar fyrir

Ekki til á lager (en þú getur lagt inn biðpöntun)

Síminn Pay Léttkaup
kr/mán
(m.v. mán)

mán.

Miðað við greiðslur á % vöxtum.

Aðeins % lántökugjald og kr. færslugjald á mánuði.

Árleg hlutfallstala kostnaðar: %.

Heildarkostnaður: kr.

Vörunúmer: 010-01588-00 Vöruflokkur

Lýsing

Garmin eru fyrstir til að færa þér Panoptix sónar mynd í bátinn. Panoptix bíður uppá sónar myndir sem eru ólíkar öllu sem þú hefur séð áður. Gefur þér möguleika á að sjá allt í kringum bátinn í rauntíma.

livevu

Ekki bara sónar; Heldur Panoptix sónar

LiveVü Forward veitir þér alveg nýja sýn í veiðinni. Venjulegur sónar sýnir þér mynd af fisk sem báturinn hefur siglt yfir. Til að ná þannig myndum þarf báturinn að vera á ferð. Allt sem sést á eldri mælum er tæknilega sé liðið hjá. En Panoptix breitir því.

Veiðin lifnar við með Panoptix

livevu

Með LiveVü Forward, getur báturinn verið kyrr eða á hreyfingu. Hvert sem utanborðmótorinn (trolling motor) stefnir, þar sérðu í rauntíma hvað er að gerast undir yfirborðinu. Fylgstu með beitunni þegar hún sekkur, sjáðu dýptina á henni og sjáðu hreyfinguna þegar þú dregur inn. Sjáðu beituna hreyfast eftir botninum og hvernig fiskurinn bregst við henni. Ef fiskurinn ræðst á beituna, þá geturðu bæði fundið og séð það gerast. Og ef þú krækir í einn, þá geturðu horft á baráttuna á meðan hún á sér stað. Með Panoptix LiveVü Forward geturðu séð allt í rauntíma í allt að 30 metra fjarlægð. Venjulegur sónar heyrir sögunni til.