Fishfinder Panoptix PS21 FrontVü/LiveVü
219.900 kr.
Sjáðu hluti í kafi fyrir framan bátinn þinn
- Bíður uppá FrontVü og LiveVü Forward — Tveir af skemmtilegustu Panoptix möguleikunum í einu botnstikki
- FrontVü sónar sýnir hindranir undir yfirborðinu þegar þú nálgast þær í allt að 91 m (300 fet) fjarlægð til að koma í veg fyrir árekstur¹
- LiveVü Forward sónar sýnir þér einstaka mynd af fisk eða öðru sem syndir undir eða fyrir framan bátinn þinn (allt að 30 metra) í rauntíma
- Báðar sónarmyndirnar virka hvort sem þú ert kyrr eða á ferð
- Kemur með festingu til að festa aftan á bátinn
Ekki til á lager (en þú getur lagt inn biðpöntun)
Lýsing
Það getur verið óþægileg tilfinning að sigla í vatni þar sem þú þekkir ekki til þar sem að grynningar eða hindranir geta komið manni að óvörum. Panoptix PS21-TM með FrontVü sónar er hannað til að hægt sé að sigla með varan á og koma í veg fyrir að siglt sé á grynningar eða aðrar hindranir sem leynst geta í vatninu, og gefur þér góðan fyrirvara til að stöðva bátinn eða breita um stefnu til að koma í veg fyrir árekstur. Þetta er frábær leið til að verja bátinn þinn og farþegana sem eru um borð.
Panoptix PS21-TM kemur líka með LiveVü Forward sónar til að sýna þér hvað er að gerast undir og fyrir framan bátinn í rauntíma í allt að 30m fjarlægð. Þú getur fylgst með fiskinum eða fólki sem er að synda eða kafa í kringum bátinn, hvort sem báturinn sé kyrr eða á hreyfingu.
Einfalt í notkun með samhæfðum Garmin echoMAP™ CHIRP 7- og 9-tommu tækjum, GPSMAP® 7400 seríunni, GPSMAP 8000/8500/8400 Glass Helm seríunni og GPSMAP 751/820/840/1020/1040 seríunni af kortaplotterum. Kemur með festingu aftan á bátinn.
FrontVü hjálpar til við að koma í veg fyrir árekstur með því að sýna hindranir allt að 91m fyrir framan bátinn¹.
LiveVü Forward sýnir fisk eða kafara í rauntíma allt að 30m fyrir framan bátinn.
¹Líkur á að forðast árekstur með FrontVü sónar minnka þegar hraði er kominn yfir 8 hnúta.