Garmin GT41-TM – Utanborðs CHIRP DownVü/SideVü 500 W Tveggja tíðna 600 W (50/200 kHz) með hitanema (12-pinna)

79.900 kr.

Ekki til á lager (en þú getur lagt inn biðpöntun)

Síminn Pay Léttkaup
kr/mán
(m.v. mán)

mán.

Miðað við greiðslur á % vöxtum.

Aðeins % lántökugjald og kr. færslugjald á mánuði.

Árleg hlutfallstala kostnaðar: %.

Heildarkostnaður: kr.

Vörunúmer: 010-12221-00 Vöruflokkur

Lýsing

Þetta botnstykki býður uppá mjög skarpa og góða mynda af fiski, hlutum og öllu sem er fyrir neðan bátinn. Það er bæði með hefðbundna og CHIRP DownVü/SideVü sem býður uppá góða skönnun við erfiðar aðstæður.

CHIRP DownVü/SideVü hlutinn er að senda út á 500 watta afli og 260/455 kHz. Hefðbundni hlutinn sendir á 600 wöttum og 50/200 kHz. Einnig er innbyggður hitamælir sem er mjög fljótur að vinna.

GT41-TM er með 12 pinna tengi, festingum og leiðbeiningum fyrir ísetningu.
Fylgja skal uppsetningarleiðbeiningum sem fylgja botnstykkinu til að koma í veg fyrir skemmdir á bátnum.