Transducer Transom GT20-TM 77/200, ClearVu

29.900 kr.

Ekki til á lager (en þú getur lagt inn biðpöntun)

Síminn Pay Léttkaup
kr/mán
(m.v. mán)

mán.

Miðað við greiðslur á % vöxtum.

Aðeins % lántökugjald og kr. færslugjald á mánuði.

Árleg hlutfallstala kostnaðar: %.

Heildarkostnaður: kr.

Vörunúmer: 010-01960-01 Vöruflokkur

Lýsing

Fyrir þá sem veiða í grunnu vatni og vilja hafa hefðbundna dýptarmælingu og CHIRP ClearVü, þá er þetta rétta botnstykkið. Hægt er að festa það aftan á bátinn eða á mótorinn og sýnir það fisk ásamt því að sýna skýra mynd af botninum og því sem gæti leynst undir bátnum.

Botnstykkið er með 6 metra snúru, innbyggðan hraðvirkan hitamæli og vinnur á 500 wöttum. Hefðbundna dýptarmælingin dregur niður á allt að 580 metra dýpi (77/200kHz) og ClearVü niður á allt að 230 metra (455kHz). Uppsetning í 0-70 gráðu halla

Botnstykkið kemur með festingu til að festa aftan á bátinn og á mótorinn auk uppsetningarleiðbeininga. Fylgið leiðbeiningum vandlega til að koma í veg fyrir skemmdir á bátnum.