Lýsing
- Lýsing
- Tækniupplýsingar
- Aukahlutir
Sónar sem þú getur kastað breytir símanum í dýptarmæli
Það hefur aldrei verið jafn auðvelt að veiða fisk eins og með Striker Cast sónar. Þú þarf bara að kasta honum út og draga hann inn til að geta skoðað dýptarmælingarnar í símanum eða spjaldtölvunni.

Þú þarf ekki lengur að giska á hvar fiskurinn er. Þú sérð hann í appinu.
Þú þarf að para sónarinn við appið. Virkar á bæði Apple og Android.

Auðvelt í uppsetningu. Tilbúinn í veiði á nokkrum mínútum.

Dregur allt að 60 metra.

Hægt að fá með innbyggðu GPS sem gerir þér kleift að teikna upp dýptarlínur á korti.

Rafhlöðuending: allt að 10 klst.


Einfalt í notkun
Striker Cast streymir upplýsingum í app í símanum þínum þar sem þú getur séð dýptarmælingar, lóðningar og lag á botninum. Einfalt viðmót og auðvelt í uppsetningu.

Þrjú skref
Náðu í appið. Paraðu það við Striker Cast sónarinn. Farðu að veiða.

VIRKAR Í SALT- OG FERSKVATNI
STRIKER Cast sónarinn virkar í saltvatni og ferskvatni og sýnir þér lóðningar og lag á botni. Sýnir einnig hitann á vatninu.

HÆGT AÐ FÁ MEÐ INNBYGGÐU GPS
Innbyggt GPS gerir þér kleift að teikna þín eigin kort með 0,3m dýptarlínum svo þú getur munað hvar þú varst að fiska vel. Hægt er að deila þessum kortum með öðrum (þó svo að þeir séu ekki með innbyggt GPS).

DÝPTARMÆLINGAR
Hægt er að velja á milli hefðbundins dýptarmæir og flasher mode fyrir dorg og breyta stillingum.

FISKURINN MERKTUR
Hægt er að einfalda myndina á dýptarmælinum með því að breyta lóðningum þannig að þær líti út eins og fiskur.


Harðgerð hönnun
Harðgerður og léttur sónar sem er vatnsþolinn upp að IPX6 og IPX7 stöðlum. Þarft að vera með 9 kg línu eða þyngri.

HÁMARKAR RAFHLÖÐUENDINGU
Til rafhlaðan endist sem lengst þá kveikir Striker Cast sjálfkrafa á sér þegar hann byrjar að fljóta og slekkur annars á sér.

RAFHLÖÐUENDING
Endurhlaðanleg rafhlaða með allt að 10 klst rafhlöðuendingu.
General | |
Physical dimensions | 75.8 x 75.5 x 57.87 mm |
Weight | 75 g |
Water rating | IPX7 |
Operating temperature | From -20° to 60° C |
Charging temperature | From 5° to 40° C |
Sonar Features & Specifications | |
Frequencies supported | 260/455 kHz |
Maximum depth | From less than 0.6 m to 45 m |
Fishfinder Features | |
Fish symbol ID (helps you identify fish targets) | Yes |
Autogain (minimizes clutter, maximizes targets) | Yes |
A-Scope (real-time display of fish passing through transducer beam) | Yes |
Scroll speed adjustment | Yes |
Water temperature sensor included | Yes |
Record Quickdraw contours | Yes |
Ice fishing flasher | Yes |
Additional | |
Included tether length | 5 m |
Integrated GPS | Yes |
Streaming range | 60 m |
Download from Quickdraw contours community | Yes |
Depth range shading | Yes |
Mark waypoints on map | Yes |
Tracks | No |
Battery life | 10+ hours on internal USB-rechargeable battery |
1Battery life may vary depending on usage
Tækniupplýsingar
- Lýsing
- Tækniupplýsingar
- Aukahlutir
Sónar sem þú getur kastað breytir símanum í dýptarmæli
Það hefur aldrei verið jafn auðvelt að veiða fisk eins og með Striker Cast sónar. Þú þarf bara að kasta honum út og draga hann inn til að geta skoðað dýptarmælingarnar í símanum eða spjaldtölvunni.

Þú þarf ekki lengur að giska á hvar fiskurinn er. Þú sérð hann í appinu.
Þú þarf að para sónarinn við appið. Virkar á bæði Apple og Android.

Auðvelt í uppsetningu. Tilbúinn í veiði á nokkrum mínútum.

Dregur allt að 60 metra.

Hægt að fá með innbyggðu GPS sem gerir þér kleift að teikna upp dýptarlínur á korti.

Rafhlöðuending: allt að 10 klst.


Einfalt í notkun
Striker Cast streymir upplýsingum í app í símanum þínum þar sem þú getur séð dýptarmælingar, lóðningar og lag á botninum. Einfalt viðmót og auðvelt í uppsetningu.

Þrjú skref
Náðu í appið. Paraðu það við Striker Cast sónarinn. Farðu að veiða.

VIRKAR Í SALT- OG FERSKVATNI
STRIKER Cast sónarinn virkar í saltvatni og ferskvatni og sýnir þér lóðningar og lag á botni. Sýnir einnig hitann á vatninu.

HÆGT AÐ FÁ MEÐ INNBYGGÐU GPS
Innbyggt GPS gerir þér kleift að teikna þín eigin kort með 0,3m dýptarlínum svo þú getur munað hvar þú varst að fiska vel. Hægt er að deila þessum kortum með öðrum (þó svo að þeir séu ekki með innbyggt GPS).

DÝPTARMÆLINGAR
Hægt er að velja á milli hefðbundins dýptarmæir og flasher mode fyrir dorg og breyta stillingum.

FISKURINN MERKTUR
Hægt er að einfalda myndina á dýptarmælinum með því að breyta lóðningum þannig að þær líti út eins og fiskur.


Harðgerð hönnun
Harðgerður og léttur sónar sem er vatnsþolinn upp að IPX6 og IPX7 stöðlum. Þarft að vera með 9 kg línu eða þyngri.

HÁMARKAR RAFHLÖÐUENDINGU
Til rafhlaðan endist sem lengst þá kveikir Striker Cast sjálfkrafa á sér þegar hann byrjar að fljóta og slekkur annars á sér.

RAFHLÖÐUENDING
Endurhlaðanleg rafhlaða með allt að 10 klst rafhlöðuendingu.
General | |
Physical dimensions | 75.8 x 75.5 x 57.87 mm |
Weight | 75 g |
Water rating | IPX7 |
Operating temperature | From -20° to 60° C |
Charging temperature | From 5° to 40° C |
Sonar Features & Specifications | |
Frequencies supported | 260/455 kHz |
Maximum depth | From less than 0.6 m to 45 m |
Fishfinder Features | |
Fish symbol ID (helps you identify fish targets) | Yes |
Autogain (minimizes clutter, maximizes targets) | Yes |
A-Scope (real-time display of fish passing through transducer beam) | Yes |
Scroll speed adjustment | Yes |
Water temperature sensor included | Yes |
Record Quickdraw contours | Yes |
Ice fishing flasher | Yes |
Additional | |
Included tether length | 5 m |
Integrated GPS | Yes |
Streaming range | 60 m |
Download from Quickdraw contours community | Yes |
Depth range shading | Yes |
Mark waypoints on map | Yes |
Tracks | No |
Battery life | 10+ hours on internal USB-rechargeable battery |
1Battery life may vary depending on usage
Tengdar vörur
-
129.900 kr. Striker Vivid 9sv
Setja í körfu -
114.900 kr. Striker Vivid 7sv
Setja í körfu -
29.900 kr. Striker Plus 4
Setja í körfu
Þér gæti einnig líkað við…
-
64.900 kr. Striker Plus 5cv
Setja í körfu