GPSMAP 8412xsv

789.900 kr.

12″ Kortaplotter með full HD snertiskjá sem sést vel á frá öllum hliðum

  • 12“ full HD IPS snertiskjár
  • Tengist NMEA 2000®og Garmin Marine kerfum
  • Innbyggt ANT®og Wi-Fi®
  • Garmin SailAssistsýnir þér allar nauðsynlegar upplýsingar og hjálpar þér í keppnum
  • SmartModegerir þér kleyft að nálgast upplýsingar með einni snertingu

Ekki til á lager (en þú getur lagt inn biðpöntun)

Síminn Pay Léttkaup
kr/mán
(m.v. mán)

mán.

Miðað við greiðslur á % vöxtum.

Aðeins % lántökugjald og kr. færslugjald á mánuði.

Árleg hlutfallstala kostnaðar: %.

Heildarkostnaður: kr.

Vörunúmer: 010-02092-02 Vöruflokkur

Lýsing

GPSMAP® 8412 kortaplotterinn er auðveldur í uppsetningu og í notkun. Tækið er með 10“ full HD IPS glampavarinn snertiskjá sem sést vel á frá hverju sjónarhorni. Það er hægt að setja marga kortaplottera saman í röð ofan í innréttinguna eða ofan á henni. Einnig er hægt að tengja tækið með USB við Windows® eða Mac® stýrikerfi.

Hannaðu þitt kerfi

Build Your Marine System

NMEA 2000 og Garmin Marine kerfin gera þér kleift að hanna þitt eigið kerfi – allt frá radar og sjálfstýringu til myndavéla og dýptarmæla. Öllu þessu er hægt að stjórna frá tækinu og hægt er að deila því til margra skjáa. OneHelm kerfið gerir þér svo kleift að samhæfa vörur frá þriðja aðila, t.d. ljósastillingar, við kortaplotterinn svo þú getir stjórnað þeim þaðan.

Tengingar

Það er mjög öflugur örgjörvi í GPSMAP® 8410 kortaplotternum sem að sér til þess að kortið sé teiknað hratt, samskipti séu öflug og margt fleira. Tækið er með innbyggt Wi-Fi sem að hjálpar þér að tengjast ActiveCaptain® appinu sem veitir þér aðgang að OneChart, snjalltilkynningum1Garmin Quickdraw samfélaginu og fleira. Þú getur einnig tengst GC 100 þráðlausum myndavélum og VIRB® action myndavélum. Einnig er í tækinu ANT þráðlaus samskiptatækni sem að gerir þér kleift að tengjast quatix® úrinu, gWind Wireless 2 mæli og þráðlausum fjarstýringum.

SmartMode stöðvastýring

Hægt er að tengja sónar, radar, myndavélar og fleira inn á SmartMode stöðvastýringu. Smartmode stöðvastýringin er hönnuð til þess að þú hafir greiðan aðgang að sem flestum upplýsingum á skjánum þínum.

Garmin sjókort ®

The Best of Garmin with the Best of Navionics

Það er hæg að bæta við minni í GPSMAP® 8412 fyrir auka sjókort eins og BlueChart® g3 og BlueChart® g3 Vision. Kortin eru með Auto Guidance tækni sem að gerir tækinu kleift að reikna leið fyrir þig á valinn áfangastað eftir því hvernig bát þú ert á.

Situr við stjórnvölin

Sit Back and Take Control grid 20 remote

Þú þarft ekki að standa fyrir framan tækið öllum stundum. Þú getur stjórnað öllu með GRID 20 fjarstýringunni. Á henni er 360° stýripinni með takka sem snýst og gerir þér auðvelt fyrir að velja hluti á skjánum.

Garmin SailAssist

Special Sailing Features

Garmin SailAssist hjálpar þér að taka ákvarðanir með því að sýna þér allar þær upplýsingar sem þú þarft og veitir þér leiðbeiningar í keppni.

ActiveCaptain appið

Þú getur sótt Garmin ActiveCaptain appið í snjallsímann þinn eða spjaldtölvu og þaðan stjórnað og skipulaggt ferðina þína, uppfært stýrikerfi og keypt kort.

mobile chartplotter ActiveCaptain

1When paired with a compatible smartphone
2Auto Guidance is for planning purposes only and does not replace safe navigation operations